Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 41

Kirkjuritið - 01.02.1965, Page 41
Minningarsjóður Dóru Þórhallsdóttur, forsetafrúar (Rcisa skal kirkju oSa kapellu á Rafnseyri) 23. feb rúar sl. á afmælisdegi liinnar látnu forsetafrúar, Dóru í’órhallsdóttur, kallaði forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, hiskupinn og kirkjumálaráðlierrann á sinn fund og afhenti l)pim eftirfarandi hréf: íiBessastöðum 23. febr. 1965. Bg afliendi liér með lierra biskupinum yfir Islandi og kirkju- nu'daráðherra sparisjóðshók við Landsbanka Islands með 150.000 ^1- innstæðu. Fjárhæðin er gjöf frá mér, hörnum og tengdabörn- nin og fylgir lienni fyrirlieit uni 50 þús. kr. framlag til sjóðsins nrlega í 3 ár frá sömu aðilum. Tilgangur sjóðsins skal vera að reisa Minningarkirkju eða Kapellu Jóns Sigurðssonar á Rafns- e> i'i við Arnarfjörð. ViS stofnendur sjóðsins munum hráðlega gera tillögu um reglugerð fyrir sjóðinn, stjórn lians, fjáröflun og fleira. Asgeir Ásgeirsson“. Gömul mansöngsvís a Minn þótl komist liugurinn lieim að hreyfa inærðarforini, ferst niér eins og fugli þeiin, sem flýgur á móti stormi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.