Kirkjuritið - 01.02.1965, Side 46
Krislján Búason:
Erlendar kirkjufréttir
Veraldarframi eða fóm?
I tímaritinu Newsweck liirtist fyr-
ir sköiiiinu (jreiu undir ofanskráð'ri
fyrirsögn. Segir þar frá unguin
prestuni og giuVfræiVinenuun í Met-
hodistakirkjunni í Bandaríkjunum,
sem hafa hundizt samtökum viiV
leikmenn um aiV binda endi á allan
kynþáttamismun í stofnunuin kirkj-
unnar og aiV vinna aiV einingu allra
mótmælenda. Faðir Methodista er
Jolin Wesley. Hann kom af stað
andlegri hræringu í Englandi, sem
einkenndist af öflugu predikunar-
starfi, hænalífi, söng og fórn. Það
var ekki fyrr en hreyfingin kom til
Bandaríkjanna, að þessi hreyfing
varð að skipulegri kirkjudeild. f dag
180 árum síðar virðist mörgum
meðlimum kirkjunnar Methodism-
inn leggja í æ ríkari mæli áherzlu
á framgang en fórn. í fyrstunni var
hann öflugastur ineðal hinna fá-
tæku, en nú endurspeglar hann
stöðu miðstéttarinnar í þjóðfélag-
inu. Hitt cr svo annað mál, livort
liann getur talist fulltrúi evangelisks
kristindóins, en það er einmitt
spurningin, sein Methodists for
Chureh Renewal liafa beint til for-
ystumanna kirkjunnar. f stefnuyf-
irlýsingu sinni segja þessir haráttu-
menn fyrir endurnýjun í kirkjunni
m. a.: „Methodistar hlusta meira á
riidd þjóðfélagsins lieldur en riidd
Guðs. Kirkjan liugsar nieira uni að
þjóna sjálfri sér iirldur en náunga
sínuiii. Hún talar iiin mikilleik
sinn, en hafnar að niiklum hluta
kalli Droltins til lítilsvirtrar þjón-
ustu“. Methodistar cru í dag með
stærstu kirkjudeildum mótmælenda
í Baiidarikjuniiin, lelja uni 10
milljónir. Ahiiganienn þessarar end-
urnýjunarhreyfingar geta hent á
meira cn 500 virka þátttakendur í
hreyfingunni, mest presta, sem eru
fullir örvæntingar vegna áhugalauss
mcirililuta og vegna opinherra
starfsmanna kirkjunnar, sem liugsa
fyrst og fremst um að lialila uppi
vissum stofnunum hennar. Fyrst og
fremst hefur hreyfingin leitazt við
að vekja samvizku forýstumann-
anna, og hefur það þegar horið
ávöxt í ýmsu tilliti. Einn af leið-
andi hiskupum kirkjunnar liefur