Kirkjuritið - 01.02.1965, Side 49
KIRKJURITIÐ
143
úld í Heið'abæ í Slésvík. Vegna
íarðrar andstöðu höfðingja í Dan-
''örku varð hann frá að hverfa. Uni
! hann leyfi til að starfa
vil>jóð. Hann varð síðar að liörfa
a^an- k" þá er stofnaður erkibisk-
nPsstóll í Hamborg, og Ansgar
'gður til Ilans Brált varð hann að
5ja þaðan fyrir ofriki danskra vík-
"ga og var erkibiskupsstóllinn
ul|ur til Bremen. Starfi hans varð
"^1 þrátt fyrir liarða andstöðu
US eftir 40 ara gtarf anjaij;st ]laIln,
,ar'"n heilsu og kröftum. Dr.
a"s-Otto Wölber, biskup í Ham-
Itorg hefur i tilefni af þessari íninn-
ingu sagt, að Ansgar sé tákn um
trúfesti kirkjunnar við grundvallar-
hlutverk sitt, hlutverk sendiboðans.
Dænii Ansgars hljóti að vekja kirkj-
una til sjálfsprófunar, livort hún sé
reiðubúin í trúfesti við trúboðshlut-
verk sitt gagnvart veraldlegum
heiini að fórna lífi sínu. Þetta sé
fyrst og fremst spurning um einstakl
inginn, fúsleika lians lil að yfiryinna
sjálfan sig í þjónustu Drottins.
Ansgar sé kirkjufaðir bæði evaugel-
iskra og kaþólskra manna. (Stytt úr
Lutlieriscbe Monatshefte, XII 1964).
L E N D A R
F R E T T I R
VarCr“ Gmmar Jóhannesson, prófastur á Skarði, andaðisl 14. febrúar og
in .Jarða»ur “ð viðstöddu niiklu fjölmenni að Stóra-Núpi 24. s. m. Minn-
argrein um hann liirlist í næsta befti.
yj^*nningargjöf. — Systkinin frú Kristín Gissurardóltir, Neðstutröð 8,
vj^)a'°8' °g Gunnar Gissurarson, verzlunarmaður, Kleppsvegi 54, Reykja-
)> ’ 'a a gefið 10 þúsund krónur til Kópavogskirkju til minningar um
e,gu Gunnarsdóttur, íiióður sína, er lézt 9. febrúar sl.
Er |1,"",íu8Sö/,,ia;b Keflavíkurkirkju var bátiðlcgl lialdið 28. febrúar s. 1.
^isku" ai Rögnvaldi Ólafssy ni, húsameistara, snotur og traustleg.
gfann-*1 isiailds prédikaði við hátíðaguðsþjónustuna, og sóttu hana ná-
l’sði r,’!'USlar asa,nt fjölda fólks. Kirkjunni liárust margar góðar gjafir
þnndi 'a e,nstaiciin8uni og félagssamtökum. Nokkrir ungir menn liafa og
turn- S samtökum um að safna fé til kaupa á stundaklukku í kirkju-
"". þ yrirhugað er frekari prýði kirkjunnar og umhverfis hennar.
J a k (J^‘^ Háskóla tslands hefur samþykkt að taka ritgerð séra
dokt S onss°nar um Humor aud Ironi in the New Testament — gilda til
0rsPrófs, sem fer fram í baust.