Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 6
100 KlItKJURITIÐ Einnig má bemla á, að' stór svið, og þá sumt það sem mest á ríður, eru enn sem komið er lítt eða órannsökuð. Og á ég þá fyrst og fremst við manninn sjálfan, sem enn er stærsti leynil- ardómurinn. Ef vér skildum oss sjálfa ti 1 lilítar eins og Form Grikkir áminntu um, „Gnóþí sáton“, þá væru vísast flestar gátur ráðnar um Guð og allieiminn. „Enginn liefir nokkru sinni séð Guð“. Það liefir lieldur enginn séð sína eigin sál ne annarra. Og þó trúum vér á liana a. m. k. velflestir. Að vísU skal ég játa, að sú liáskólasálarfræði, sem ég las fyrir meir eu liálfri öld, var um þá sál, sem ekki var annað né meira eH blaktandi glæla á efnisins kveik. Nöfn voru að vísu gefiu ýmsum fyrirbærum sálarlífsins, en nafngift er engin skýringi eins þó á latínu sé eða grísku. En þeir tímar eru liðnir. Sálarfræðin liefir þó orðið útundau fyrir öllu því, sem liin fimm skilningarvit ná til. Það liefu' verið stefna raunvísinda. Og þá vísast undanfarið verið kast- að fyrir borð mörgu því, sem var liugðarefni trúaðra miðalda- og jafnvel beiðinna manna, svonefndra, frá fornu fari. MeiiU liafa enn frá ýmsu að segja, sem ekki fellur enn í mót ríkj’ andi báskólasálarfræði. Það þekki ég frá mínu eigin strjálbýk* landi: skyggni, fjarbrif, draumar, forspár og svipir. Það köH' um vér að vísu lijátrú, sem verður víst að þýða með „supersti' tion“, en merkir þó þá trú og reynslu, sem lifir enn við lilið' ina á nýrri trúfræði. Sb'k fyrirbæri liafa sterk álirif á þá, seu' fyrir þeim verða. 1 Njáls sögu, sem er eitt mesta snilldarverk forníslenzkra bókmennta, er sagt frá fyrirburði, sem tveii menn urðu vottar að. Það var svipur látins manns, sem kva^ við raust í liaug sínum. Þá mælti annar: „Myndir þú trúa, aðrir segðu þér?“, en liinn svaraði: ,„Trúa myndi ég ef Njá^ segði, því að það er mælt að liann Ijúgi aldrei“. Það er vissU' lega fjölmargt, sem vér verðum að taka gilt af reynslu annari'11’ viturra manna og sannorðra, bæði frá samtíð og fortíð aftm' 1 aldir. Það er og tilldýðilegt að geta einnar nýjungar í sálarfrre^* nútímans, en jiað eru rannsóknir á undirvitund mannsins. M11 af þeim rannsóknum vænta mikils árangurs með tíð og tíiua’ en ekki er það nein nýjung, að djúpvitund sé að baki voi'i'1'1 dagvitundar. Sálfræðin er liin merkasta rannsóknargrein, °c

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.