Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 13
KIRKJURlTIti 107 |ln' O1'ðaforða, sem liann virtist alltaf hafa á takteinum og an!ltl af svo mikilli nákvæmni og hagleik, a3 mál Iians spegl- ^ otrúlega margbreytileg blæbrigði bugsunar. Er mér nær ilaida, að þessir bæfileikar bans liafi verið svo vel þrosk- ^ lr> að einsdæmi megi kalla. Hann var og heitur unnandi "u vorri, þjóðar og lands, svo sem ljóð bans og ræður bafa v°ttað. foð Það sem mér er hugþekkast í minningu um þennan læri- llr minn og stéttarbróður, sem ég elska og virði, er þó ekk- rt af þessu, sem bér var talið, lieldur sá sérlega geðþekki !arilli °S það bróðurlega vinarþel, sem innifyrir bjó, og gerði avallt að fagnaðarstund að mæta honum. Þetta bugarþel 'lrtist mér af þeim toga spunnið, að það væri í nánum tengsl- af\VÍ<^ truna °S sainofið þeirri trúarafstöðu, sem einkennist Pvb að leita Guðs í auðmjúkri lotningu, algjörlega tómbent- .°“ overðugur, og eiga sér enga von aðra en náð Guðs í Jesú risti- "— Því að þetta var játning bans, fram borin af einurð °g auðmýkt; Ekki er bjálpræði í neinum öðrum, og eigi er ‘mr annað nafn undir liimninum, er menn kunna að nefna, r °ss sé ætlað fyrir bólpnum að verða. Breiðabólsstað við greftrun séra Sigurðar Einarssnar ■nningamyndirnar skína v- mildustu ]>akkargjörð. ® S16ni’ yfir sængina þína Ustu hvíluna á jörð. Við dánarklukknanna helgihljóm mér hlotnaðist margt að skynja. Það féll af kistunni fannhvitt blóm ég flyt það nú heim til minja. Til minja um þennan mesta feng sem manni er unnt að hljóta. Um skáldahörpunnar stillta streng og störf þín til mannlífsbóta. Fljótshlíðin brciðir nú faðminn sinn mót fölnuðum líkams blóma, en sál þín horfir í himininn mót helgustum dýrðarljóma. Lilja Björnsdóttir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.