Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 16
110 KIRKJURITIÐ með sitt löf'mál um umskurn sem einskonar forskot aði sálu' hjálparmarkinu. Páll kom ljósinu yfir til Evrópu, og það var leiðin til þess að það fengi einnig að skína hjá okkur við yztu endimörk jarðarinnar, eins og mætti orða það. Postularnir tólf (maður liafði verið valinn í stað Júdasar. — tengdu Pál við Krist, — og þar gerðist upprisan fyrir mannlegum sjónum. Páskasólin boSar nýjan dag 1 þessum kafla ræðir Páll upprisuna frá ýmsum liliðum. Þegar liann hefir sýnt fram á staðreyndina, kemur liann inn á það, hvernig menn rísi upp. Og það er hin andlega upprisa, seiu hann undirstrikar. „Hold og blóð getur eigi erft Guðs ríki.. • (1. Kor. 15,50) Upp rís andlegur líkami. Þessar staðreyndir blasa við okkur í dag, — þegar við dauð' legir menn hugsum til liinztu þáttaskilanna. — Yissulega ef það okkur framandi, hvernig þetta megi ske. Og margur efast. — En samt sem áður sendir páskasólin geisla sína yfir aldir og óraleiðir. Frá einni kynslóð til annarrar liefir hún flutt birtu sína. Með trúnni erum við lauguð birtunni, livað sem liver segir og hve óraunhæft, sem Jiað kann að sýnast. —- A Jiessu byggist trú okkar. Ella væri Iiún ónýt. Guð liefir látið birta mannkyninu þennan hoðskap. Leið lians er Kristur, og Jjað er líka okkar vegur. Aðalfundur Prestafélags Islands verður haldinn að lokinni prestastefnunni í Reykjavík og hefs* kl. 2 e. h. á fimmtudaginn 22. júní, væntanlega á venjuleg' um fundarstað. Nánar auglýsl síðar. Stjórnin

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.