Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 24
118 KIRKJURITIÐ kenna börnnin sínnni né öSrum, livernig á aS lifa sönnu nianii' lifi. Kirkjan varpaSi liér mestu ljósi á veg manna áður, brenndi lífsreglurnar inn í buga Jieirra. Hún á þar enn miklu blutverki að gegna. Og ég bygg að ein leiðin, sem liún mun fara í frain* tíðinni verði að efna til foreldrafræðslu í einhverri mynd. Ofí þeim niun fyrr, sem bafizt verður handa urn það, því betra- Kristin viShorf Sigurður A. Magniisson skrifar merka grein í Morgunblaðið 21. februar s. ]. um ameríska skáldið og Islandsvininn W. H- Auden í tilefni af sextugsaafmæli lians. Segir þar m. a.: „Eftir að Auden settist að í Ameríku tók afstaða lians til þjóðfélagsins og einstaklingsins stakkaskiptum. Honum varð smám saman ljóst að félagsleg lausn á vanda mannkynsins <'i' ekki fullnægjandi nema til komi fyrst persónuleg lausn ;i vanda livers einstaklings, og þar kemur kristin trú til skjal' anna. Hann áleit í öndverðu að bægt væri að lækna kærleik^' snautt mannkyn með þjóðfélagsumbótum, en komst að ra«J1 um þann dapurlega sannleik, að ríkisvaldið getur ekki þvingað menn til að elskast. Hveir einstaklingur verður af sjálfsdáð' um að glæða með sér bæfileikann til að elska, og umbætu1 í þjóðfélaginu verða að spretta af kærleik, ekki liatri iniH* manna eða stétta. Sennilega befur ekkert nútímaskáld geít kærleikann að böfuðinntaki og samnefnara skáldskapar síi1® í jafnríkum mæli og Auden. Enda Jiótt Auden og Eliot baf1 báðir fundið lansnina á vandamálum nútíöarmannsins í kristH' um trúarviðhorfum, eru þeir liarla ólík trúarskáld. Eliot oi'11 af máttugri trúartilfinningu og yfir skáldskap lians er ákveði'1 trúarleg dulúð, en trú Audens er fyrst og fremst af vitræm111’ toga spunnin og bann ferðast ævinlega í beiðríkju skynsen1' innar. Af þeim sökuin er liann ekki eins sannfærandi trúlir' skáld.“ Vantar botninn Jóbann Hannesson, prófessor, binn fjölfróði og þjóðkiu1111 gáfumaður, liefur lengi skrifað „Þankarúnir“ í Lesbók Moi'í' É

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.