Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 127 j. trúarjátningar eru bara eins og ópin á Olíufjallinu, aSöaðaróp lýðsins, sem Jesús grét yfir, vegna þess að þeir 'Ktu ekki sinn vitjunartíma •— glamrið sem barst út í vind- 1111 og snerist innan skannns í formælingar og óbænir. „Minn Guð, bví yfirgafstu mig“ frá gröf bans liljómar kringum ])ig, er sérðu beifl og lijátrú lands sig bópa kringnm nafnið bans. ið 'C1 svíkja meistarann með fleira en einu móti. Ekki 61118 með því að ganga beint yfir í fylking óvinanna, lieldur j^.a '"eð því að gera kenningu bans að einliverju allt öðru en qU|1 Var, látast vera með lionum, en sýna ]>að ekki í nokkru. h llversu mikið befur verið lil af þess konar kristindómi! meS sannleikann. ^ er ekki blind trú eða tilbciðsla, sem nokkur spámaður i 1,1 eftir fyrst og fremst, beldnr skilningur og þolgæði. Og pa sa|ua þarf til að vinna sérhvern sigur. síð G^ai tók við forystu brezka lieimsveldisins í si fUStU styrj«ld, þá byrjaði liann ekki með að lofa auðunnum j T gulli og grænum skógum. Hann sagði þjóðinni það sPurslaust, að ef bún ætli að gela gert sér nokkra von uni f Vr’ tá niundi sá sigur kosla bæði ])lóð og tár. Öll barátta Ar- saillneikanum kostar erfiði og vonbrigði. 0lr , *lr spámenn bafa ævinlega verið liataðir af fjöldanum g'°rrr þeirra krossfeslur eða af lífi lekinn með öðru móti. lun'° a.^ eilt d*mi sé nefnt frá nálægum tíma, má minna á q 1 niikla spámann og þjóðernisleiðtoga Indverja: Mabatma u- bi. Allt sitt líf liafði liann lielgað baráttunni fyrir réttind- ok frelsi þjóðar sinnar og bættum kjörum liinna undir- 'J 11Að Indland er frjálsl nú í dag er engum manm meira l' ið)a^^a en llonun1, Alla ævi var hann að leitast við að ástunda ]lu^’ er llaun vissi sannast og réttast. Sjálfsævisögu sína nefndi gll‘ Tilraunir mínar meS sannleikann. 11 þessi maður, sem almennt liefur verið viðurkenndur sem 011111 af uiestu göfugmennum mannkynsins, var ])ó drepinn

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.