Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 18
112 KIRKJURITIÐ í sumu tilliti gert. Nægir í Jiví sambandi aði benda á síendur- teknar tilraunijr ritstjórans til Jiess að bregða fæti fyrir l*11 viðleitni að koma veitingu prestsembætta í skaplegra borf eu nú tíðkast. Nú síðast er bann tekinn að endurprenta glefsur úr enskuiu og norskum blöðum, Jiar sem gagnrýni kemur fram á veitingu prestsembælta Jiar í lönduin. Auðvitað verður aldrei Jiað fyrirkomulag fundið, er fuH' komið sé, en ég lield, að óliætt sé að staöhæfa, að sú liugmyuu Iiafi ekki upp komið, livorki í Englandi né í Noregi, — að taka upp Jiað einstæða fyrirkomulag sem bér viðgengst. Annars sýnist stöðugt nudd ritstjórans í Jiessu efni ástæðu- laust og óþarft, Jiví að svo virðist, að AI þingi, sem ráðin hefir» ætli að lnindsa vilja Kirkjunnar í Jiessu efni. — En mér er vd kunnugt um ýrnsa presta með 10—20 ára starfsaldur að bakk er nu íbuga Jiað alvarlega, livort ekki sé rétt að bverfa fr;1 perstsskap, ekki sízt með tilliti til Jiessa, — og svo gerist biO æ algengara, að guðfræðingar setjist að í Reykjavík og uá- grenni við ýmis störf, og undirbúi jafnframt kosningu sína 1 einbverju því prestakalli, sem liorfur eru á, að þar losni, 1 stað Jiess að fara út á land. Þetta befir enda ýmsurn gefizt vek en kanski er ritstjóranum alveg ókunnugt um Jiessi fyrirbæru °fí sjálfsagt telur liann þau ekki rök í málinu, svo að éj? ræði Jiað ekki frekar. En svo að aftur sé tekinn upp uppliafsþráður Jiessa bréfs, l,il beld ég, að liæpið sé, sem víða hefir komið fram, að Andrés Kristjánsson bafi átt upphafið að téðum trúmálaumræðuiU eða deilum. Mér Jiykir ekki ólíklegt, að liugmyndina að rciði' lestri sínum liafi hann fengið hjá prófessor Magnúsi Má Lár«s' syni, en niðurlagið í jólaerindi hans um Islenzku kirkjuna 11 síðustu öld var mjög í Jieim anda, er mótaði mál A. K. Ég held ég muni rétt, að prófessorinn klykkti út eittlivað 11 J)á leið, að e. t. v. væri Jiað ágæti og afrekum 19. aldar klerka að þakka, að þjóðin liéldi enn tryggð við þessa stofnun, seiu nú virtist reikul í ráði og borfði meir um öxl en frarn á vegiu11, Nú má auðvitað segja, að ekki skipti máli, bver bér rcið á vaðið að J) essu sinni, en ég verð að segja það, að mér fanUst })etta kuldaleg jólakveðja, — og sannast sagna dálílið einkenu1' leg, frá manni, er að því befir unnið um langt árabil að men»l‘l i

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.