Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 10
104
KIR KJ URITIÐ
var einbeittur og jafnvel nokkuS livass. En ég var öruggur og
naut mín vel og kom til skila öllu, sem ég liafði til að tjalda,
því að ég fann mig vera í liöndum góðviljaðs og réttsýns manns,
sem hægt var að treysta. Og þannig reyndist liann mér æ síðan.
I Kennaraskólamim var á þesum árum hvert kennarasæti
skipað úrvalsmanni. Dáist ég oft að því síðan, hvílíkt mann-
val var þar samankomið, enda voru þeir allir virtir af nemend-
um. En það duldist mér ekki, að þar var einn, sem hafði lieiH'
að svo nemendur, að tæpast gat talizt einleikið. Það var töfra-
maður málsnilldarinnar, hinn djarfi liugsjónamaður, hinn
skeleggi haráttumaður, talsmaður allra smælingja, sá sem
reiddi refsivönd orðsins gegn hvers konar yfirdrepsskap, óheil-
indum og sýndarmennsku, liann var átrúnaðargoð nemenda
sinna, síra Sigurður Einarsson. Ég átti ekki samleið með öll-
um öðrum í þessurn efnurn. Mér féll ekki við öll sjónarinið
síra Sigurðar og það kom fyrir, að skarst í odda. En liann let
mig ekki gjalda þess í neinu. Og sú hlýja, sem vaknaði lijá mer
til hans við fyrstu kynni, varð að væntumþykju og síðar að
innilegri vináttu.
Síra Sigurður lét sér mjög annt um hagi nemenda sinna, °f
tók sér nærri, ef hann sá einlivern villast af réttri braut í nám>-
Það var ekki vafamál, að hann bar hlýjar tilfinningar til nem-
enda, þótt Iiann dyldi slíkt jafnaðarlega með heitingu orðs °r
raddar, svo sem margt annað sem liann har djúpt í barini-
Þannig var lians gerð, eins og hann sjálfur lýsir öðru skáhh:
Engum andartak sýnt, hvað innst í sefa hýr.
H ann kenndi ýmsar námsgreinar í Kennaraskólanum, og þa*
þurfti enginn að kvarta yfir leiðindum í kennslustundum hans'
En snilli hans sem kennara lield ég að bezt liafi notið sín *
sögukennslu og kennsluæfingum, þar sem liann leiðheindi o'"
meðferð kennsluefnis og framsetningu þess.
Háskólakennari var síra Sigurður Einarsson í 7 ár. Aðah
kennslugreinar lians voru samstæðileg guðfræði og kenniman11'
leg guöfræði. Hann naut sín ákaflega vel við háskólakennshn
ennþá betur en við kennslu í Kennaraskólanum, þar voi'11
stærri verkefni, sem liæfðu honum hetur. Sérstaklega nai'1
liann sín vel í trúfræði og prédikunarfræði. Trúfræðin reyn<h
ist mörgum erfið fræðigrein, og voru nemendur þakklátir fyrir’
hversu hann lagði sig fram um að opna fyrir þeirn leyndaf