Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 36
130 KIRKJURITIÐ kærleika, allt það, sem cr undirstaðan undir góðu og fögi'11 mannlífi, þá flýja menn og ganga úr leik. Þá finnst mönnuifl að verið sé að ganga á sér, stolti sínu sé misboðið, þeir séU arðrændir og þar fram eftir götunum. Aldrei þekkti ég þennan mann, hljómar á ótal tungum, Iivar sem meistarinn fer með krossinn sinn þunga, sem svo fáir vi!ja bera með honuni, þó að allir vilji vera mcð honum í ParadiS’ En ætlir þú að aftni Krists að vera, þú átt um daginn krossinn lians að bera. Hver sem afneitar mér fyrir mönnum, boniim mun ég afneiti* fyrir föður mínu má himnuin. Og Jiér átti Jesú ekki við neinaí varajátningar, Iieldur fylgil í rauii og sannleika. Vér erum ekki í förinni með lionum nema vér viljum 1*$ sama og bann, skiljum að liverju bann var að vinna, bveriHe liann vann, og livað þarf á sig að leggja til þess að markin11 verði náð. Aðeins þeir, sem fúsir koma undir krossins stranga og meg*,a með fórn sinni að lyfta einbverju af armæðubyrði lieimsins ei'11 í hópnum lians og munu setjast með boiium að borðum í guðs' ríki. Sá einn gróði fölnar ekki né fyrnist. Áfram Kristsmenn, krossmenn ... ★ Á Holtavörðuheiði Norðurfjöllin blöstu blá björtum himni móti. Færð var eins og yrði þá annað bljóð í grjóti Jóhunna FriSriksdóttir. J

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.