Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 12
106 KIRKJURITIÐ orð'snilld, andagift og barnslega auðmjúk trúarjátning liins hjartahlýja einarða kennimanns. Þá er það eftirtektarvert, að í öllum sóknuni prestakallsins rísa nýjar kirkjur á þeim tínia sem liann þjónar þar, og í Flatey rís liið veglegasta og fegursta guðshús á þeiin tveimur árum, sem liann er þar prestur. Þess vænti ég, að einlivern tíma muni það teljast gifta, að síra Sigurði skyldi gefast um nokkur ár næði og aðstæður til þess að sinna þeirri sterku köllun til skáldskapar, sem lionum var svo ríkulega í blóð borin og aldrei vék frá lionum, þótt liún væri að mestu gerð xitlæg úr lífi hans um langt skeið, þegar stjórnmálabarátta og umsvif höfuðborgarlífsins, bættust vi® annríki embættisstarfa. Ég tek mér ekki fyrir liendur að flytja neina umsögn uin skáldskap bans. Það liafa aðrir gert, þeir sem taldir eru kunn- áttumenn. Þeirra dómar falla mjiig á sömu lund, að þau fjcignr Ijóðasöfn, sem frá Holti bárust á þesum árum, skipi höfundi þeirra tvímælalaust í röð góðskálda samtíðarinnar. Listinn yfir ritverk síra Sigurðar er langur og merkur. Þar kennir margra grasa. Auk 5 l jóðasafna eru skáldsögur og leik- rit, söguleg rit og sérfræðileg rit, fjöldi þýddra bóka, sígildar bókmenntir lieimskunnra rithöfunda, ritgerðir í tímaritum o? óprentuð liandrit. Gefur þessi skrá, sem prentuð er í Guðfraeð- ingatali árið 1957, fyrir 10 árurn, nokkra hugmynd um, liví- líkur afkastamaður til verka hér var á ferð. Allt er þetta frí- stundavinna, unnin í ígripum þegar tóm gafst frá fullum ei»' bættisstörfum, oft erilsömum. Auk þess befur bann varið mikl' um kröftum í margvíslegri félagsstarfsemi og þjóðmálastörfuin- Landskjörinn þingmaður var hann árin 1934 — 1937. Síra Sigurður Einarsson befur notið mikillar bylli. Marg'r dáðu liann sem þjóðmálaskörung á þeim árum, sem liann beitl' sér þar. Hann var mikils metinn sem skáld og ritböfund"rc elskaður og virtur sem kennari, og svipríkur og arðrík"r kennimaður kirkjunnar, og svo má lengi telja. En ég bygg, að almennasta lirifningu liafi liann vakið nieú málfari sínu. Mikið liefur verið af því látið, enda var það ineð eindæmum. Hljómur raddarinnar var fagur, og röddin svo vel öguð, að blæbrigði liennar voru einstæð. Orcðgnóttin vakti j»° ekki síður atliygli. Hvort tveggja var, að bann skreytti mál sitt jafnaðarlega, þó ekki oft lir liófi, og liann réði yfir svo mikl'

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.