Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 44
138 KIRKJUIiITln vissu um framtíð messunnar á sjóuvarpsöld. Barna- og unglinga' starfið er líka aðeins einn þáttur aðkallandi lausna. — Áðuf fyrr var það meginstyrkur prestanna að þeir voru nákunnugir öllum í söfnuðunum og lifðu lífi alls almennings. Heimskunnur kristniboði, Stanley Jones, segir frá því, að eitt sinn er liann Iiafði lokið rœðu um kristindóminn á fj‘>i' inennum fundi á Indlandi, stóð upp háskólakennari og mselt* á þessa lund: „Ef J)ið kristnu mennirnir lifðuð eins og J>>ð töluðuð værum við allir orðnir kristnir fyrir löngu4.. Þetta sýnir vora veiku lilið, en bendir samtímis á |)á Iei‘'>- sem beztu menn kristninnar bafa alltaf gengið og leitt hefur lil J)ess að ábrif kristninnar um víða veröld eru ómetanleg. Niðurstaða mín er jtessi: Það er mitt og Jutt að vinna blutverki kirkjunnar, |)ví að livað væri |>jóðlífi voru og ölltH" beimi farsælla en efling kristilegs anda — anda friðar og gó®' vilja meistarans, sem var og verður: Vegurinn, sannlfíikurim1 lífifi. Himneski faðir! Auk oss trú, lát oss auðnast að leita sannleikans og fylgja réttlætinu, efl góðvilja vorn í garð allra, lijálpa oss í vanda og inegi oss auðnast að brjóta friðinum braut! Kristindómurinn þarfnaðist ekki neinna „varna“ gegn ‘>‘'1’ um trúarbrögðum í lians augum. Hann var Jtvert á móti sób"’ sem léði daggardropum þeirra Ijóma sinn. Hann trúði á Guð, |>ess vegna var liann svo frjáls. Þar s"1'1 við liinir verðum að berjast við að verjast falli, stóð ba" sem á steini. Þess skyldu menn gæta, að Jiað var ekki fjarlægðin se"! gerði liann niikinn J)ví nær sem komið var, óx liann nta"'1 meira í augum. —- Eivind Berggrav um Nathan Sederblorn• 1

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.