Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 40
134 KIRKJUUITIÐ arnieiri, þar sem okkar kirkja er líka játningarkirkja. Þa$ sem nú er að gerast, er ekki marghliða samtal kirkjutleihhi lieldur samræðnr milli játningadeilda, tveggja og tveggja 1 senn. Það eiga sér þannig stað samræður milli lútherskra og kaþólskra, lútlierskra og orþódoxra og lútherskra og reforn'- ertra, sem gerir hlutverk Lútlierska heimssambandsins erin meira. Lútlierskir menn þurfa að vita, livort kaþólikkar álíta Vatikanþingið svar við kröfu 16du aldarinnar um siðbót J kirkjunni. Þeir þurfa að spyrja Rómversk kaþólsku kirkjun8 um afstöðu hennar lil Lúthers, og liver afstaða þeirra sé n" til siðbótarinnar. Þeir þurfa að koma fram með hyrningai-' steina lútherskunnar varðandi túlkun Biblíunnar og eðli náð- arinnar. Kaþólskir munu aftur á móti vilja spyrja Iiina lúlhersku um það, hver skilningur þeirra sé á erfikenninguniH) og livað |>eir eigi við, þegar þeir nota orðið „siðbót“. Kaþólskir og lútherskir geta ekki séð ágreiningsatriðin í dag á sama hátt og þeir litu þau á 16du öldinni. Hið hoillavænlcga fyrir lútherska í þessu sambandi er það, að við vorum hæ11 komnir með að líta á siðbótina sem kapítula, er þegar værl húið að fullskrifa og ganga frá, þar sem aftur á móti Lúthcr og hinir siðbótarmennirnir, sáu slðbótina sem hreyfingu. Vi<’ liöfum því gott af brýningu ályktana Vatikans þingsins, ]>ar sem við inuniiin ekki geta lagt neitt gott til viðræðnanna, nenia því aðeins að við skýrum greinilega, hverja þýðingu siðhóli*1 hefur fyrir okkur. Blm.: Hver er afstaða Lútherska heimssambandsjns Heimsráðs kirkna? Appel: Aðalstöðvar beggja eru í Gonf, m. a. s. í sömu byg'r ingunni, svo að cið erum svo lil stöðugt í sambandi hvorjir vh' aðra. En í ]iessu felst það aftur á móti ekki, að Lútherska he.'mssambandið komi fram fyrir alla lútlierska monn í Heims' ráði kirkna, lieldur tekur liver kirkja afstöðu til livors siU'i' bandsins um sig. Heimsráð kirkna hefur aldrei afmarkað af' stöðu sína til játningadoildanna. Við verðum að læra það, að það er stöðugt að vorða þýðing' armeira að gera sér grein fyrir, hvað í því felst að játa 11" sína, eftir ]>ví sem kirkjan færist frá því að vera játningar' kirkja til þess að verða játandi kirkja. kl

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.