Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Síða 26

Kirkjuritið - 01.03.1967, Síða 26
120 KIRKJURITIÐ og skyldi — og veit um engan innanlands né utan, sem það liefur heppnast á síðustu áratugum. Hins vegar mundi ég °r víst flestir prestar vilja gera tilraun með aðferðir prófessors Jólianns, ef það er á valdi venjulegra presta að framkvæm*1 þær. Ég veit að allir guðfræðikennarar og prestar bera málefni kirkjunnar fyrir brjósti. Þess vegna hljótum við að geta tekið fagnandi höndum saman um að messa með þeim hætti í kirkj' um og útvarpi að fólkið keppist um að komast inn í helgidóm' ana, eða sækist eftir að hlusta á útvarpsmessurnar. En þa^ liefur ekki verið svo, eins og prófessor J. H. segir. Þetta er því svo mikilsvert mál fyrir kirkjuna að ég bíð þess með óþreyju að prófessor Jóhann opinberi sína nýj11 lausn á því. Kwðja Badon Powells Upphafsmaður Skátahreyfingarinnar, Baden Powell, átti aldar- afmæli 22. febrúar s. I. Erindi um liann eftir Jónas B. Jónssoii5 fræðslustjóra og Skátahöfðingja Islands, birtist í Morgunljlað- inu 2. marz s. I. Segir þar frá liöfuð æviatriðum Baden PowelÞ' Hann fæddist í Lundúnum og varð ungur fyrir sterkum áhrif' um móður sinnar og bræðra. Átta ára setli liann sér m. a. þessa lífsreglu: „Þú verður að biðja til Guðs lievnær sem þú getur, en ])ú getur ekki orðið góður með því einu að hiðja, þú verður að reyna eins og þú getur að vera góður“. Menntun sína fékk liann mesta í Gharter-House-skólanuiU og var að námi loknu skráður í riddaraliðssveit, sem send var beint til Indlands. Vann sér síðar orðstír í Búastríðinu. Undirbúningur skátastarfsins bófst fyrst 1907. Hófst BadeU Powell þá banda með drengjaflokk í tjaldbúðum á Brownsea- eyju fyrir suðurströnd Bretlands og ritaði sama ár bók er nefndist Scouting for Boys. Naut kverið svo mikillar hylli a" Baden Powell fékk lausn úr lierþjónustu til að lielga sig Skáta- starfinu. Fyrsta skátamótið var lialdið 1911 og voru þátttakendur 2ð þúsund drengir. Ári síðar var gefið út sérstakt konungsbréf 1 Englandi um reglur hreyfingarinnar. Árið 1920 varð BadeU Powell alheiinsskátahöfðingi, en þá voru um 1 milljón skáta 1 32 löndum. Nú eru þeir um 17 milljónir. Rúmlega fimmtugur

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.