Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 41
Qunnar Á rnason: Tveim spurningum svarað (Helgistund í sjónvarpi 26. 2. 1967) % var beðinn aft' tala liér, finnst niér skylt af! svara 1,11 spurningum, sem virðast vaka í liugum margra, en á " og gil<li þessarar vyrst tvei arinu vi3 J)eim veltur að mestu réttlœtin "l\jnnarra lielgistunda. finn spyrja livort sú nútímaþekking, sem byggist á raun- j. ^unum bafi ekki brakið Guð úr sögunni, — og livort riV*'n kÍrkJa i,afi nokkru blutverki að gegna í ])ví velferðar- Éir 1 SC,n ver í8lentHngar °g ýmsar aðrar |)jóðir lifa í núorðið. |)t1. '^gg að Guð bafi ekkert baggast og kirkjan aldrei átt Jniia erindi, og vil færa að J>ví nokkur rök í örstuttu máli. |( vist Guðs eða tilvistarleysi befur alltaf verið og er enn j)RPlnl trnaratriði. Og ég beld að ég megi fullyrða að trú Sp lr,a’ se>n tel ja sig ekki trúa á Guð, sé meiri en okkar, er , . l,mst á liann trúa, enda fylla langflestir í beiminum guðs- þa'\ °^^*nn J)ann ilag í dag. En svo einkennilega vill til, að er alltaf verið að krefjast sannana eða rökstuðnings af i- ftrúarniönnunum, en andmælendur þeirra eru yfirleitt að n SÍePl)a með |>á fullyrðingu að skynsemi þeirra segi Jieim Guð mörkuð se ekki til. En skynsemi vor allra er sannarlega tak- og þekkingin enn í miklum molum. Sjálfur Einstein st'lftl ” iviviii^m Cllll 1 iiiiiyiiiiii immini. ^jttiiiii Uincnviii „ lae'oi að bina dýrðlegustu fegurð og mestu speki væri oss ftill n,e^n a® kanna, en vér fyndum til ])essa á leyndardóms- a]] ,,m leiðslu- og lirifningarstundum, sem væru uppspretta va^* trúrækni- Taldi bann ])á menn mega kallast dauða, sem r" iokaðir fyrir slíkri skynjun og tilfinningu. Játaði liann sig

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.