Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 8
438 KinKJUR ITin ir, eins og voru á íslandi um Jietta leyti. Lögmannsannáll sCr' ir, að Eiríkur upsi Gnúpsson, íslenzkur maður, liafi farið til Grænlands sem vígður biskup |iangað árið 1112. En regl11' legur Grænlandsbiskup var liann ekki. Þó á Isleifur biskuP að bafa fengið skriflegt umboð frá erkibisknpi, eftir vígs'11 sína 1056, til að liafa umsjón með klerkum og vígslnin fy1" Islendinganá, sem flutzt böfðn til Grænlan ds. En ekki verðn1 bagga nieii séð af heimildum, að ísleifur bafi baft 1 lönd kristninni á Grænlandi. I merkri heimild, Grænlandslýsingu fvars Bárðarsonar, sel1 Finnur Jónsson gaf út árið 1930 og rituð var upp úr niiðrl 14. öld, segir, að á Sandnesi sé stór kirkja, sem fyrruin verið dómkirkja og biskupar liafi setið þar. Það mun liafi skk' ástæða til að bera brigður á þessa lieimild. En þá bafa biskup ar setið á Sandnesi áður en reglulegur stóll var settur á Grai' landi. Það verður fyrst árið 1125 að frumkvæði Einars Sokka sonar. Á þingi Grænlendinga 1124 vakti Einar á því máls, að I11 tingis og samþykkis erkibiskups yrði leitað um reglulegaI1 biskupsstól fyrir Grænlendinga. Tók því allur almúgi á þ111^ inu með gleði, og fór Einar Sokkason utan þeirra erin<la næsta sumri. Sigurður Jórsalafari konungur tók málaleitaI1 Einars Sokkasonar vel. Hann kallaði fyrir sig góðan m31111’ Arnald prest, og bauð lionum biskupstign á Grænlandi. ist Arnaldur undan en lét tilleiðast, er Einar Sokkason 1 lionum fulltingi og vináttu. . Sendi þá konungur þessa tvo menn á fund össurar í Lnn • erkibiskups. Hann prófaði Arnald og vígði síðan. Þá be _ þeir biskup og Einar til Noregs, þar sem Einar gaf konunr að launum fyrir fulltingi hans bjarndýr það bið góða, liann bafði liaft með sér frá Grænlandi. En slík dýr þct* konungsgersemi á þeirri tíð. Þeir Einar létu í baf síðla sumars 1125, en brepptu óve<1 , mikil, böfðu vetursetu á Islandi og komu til Grænlands næsta sumri. Þá var stóll settur á einni mestu vildisjörð Grænlands, l,lltl forna höfuðbóli þeirra Þorvarðar og Freydísar EiríksdóU"1 8 öldum síðar var grafið upp biskupssetrið þetta, og nia að miklu leyti sjá, hvernig þar befur verið búsum háttað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.