Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 10
440 KIIiKJUR ITIH lendingar þarna vatn í liinn ganila brunn Garft'abiskupani'fl- Þá standa í Görðum enu þaklausar skemmur, blaðnar af san'b steini. Þar er tíundaskemman, sem Garðabiskupar varðveittn í Péturspeninga og annan Rómarskatt. Eftir að biskup kom að Görðum var þar snemma þingstaðm- Um liann eru fyrstu heimildir frá 1130 og Jiatr síðustu frá 138*?. í Flateyjarbók segir frá sameiginlegu þingi Grænlendinga 1 Görðum. Veraldlegt vald hefur snemma hnigið undir biskup®" stólinn. En vald kónungs varð aldrei mikið á Grænlan'b- Konungsjarðir urðu þar aðeins tvær, en kirkjan eignflð'8* smám saman um það lnl þriðjung allra jarðeigna í byggð- E1 það svipað blutfall og varð á Norðurlöndum í kaþólskum sið- Kirkjan varð því lifandi afl á Grænlandi, miðdepill bins ainllega og veraldlega valds, cins og miðaldakirkjan í öðrun' löndum. Oss Islendinga furðar á byggingaafrekum ísl. landnámsnian11' anna á Grænlandi og niðja þeirra. Fornleifarannsóknir ge,‘’ okkur mögulega allnákvæma liugmynd urn aðra kirkjuna, se'" bvggð var í Görðum snemma á 12. öld. Kirkjan befur verið 27 metra löng, eða um það bil tveú" metrum styttri en Reykjavíkurdómkirkja með kór að frátek^ inni forkirkju. Og á breidd liefur Garðakirkja verið um þ‘u bil 12 rnetrar, eða tæpum metra mjórri en dómkirkjan 1 Reykjavík. En kór með útskotum var rúml. 13 metrar. Gle' gluggar bafa einhverjir verið í Jiessari kirkju og hliðaröltur'U að kaþólskum sið. Nærri má geta, að köld hefur þessi kii'kj" verið á vetrum, þótt |>rjú bafi eklstæðin verið. Tvö voru þ‘|u í norðaustur borni kirkjuskipsins og eitt í suðurkapellu v1^ kór, fyrir biskup og klcrka. Á suðurlilið voru prestadyr »1( bellulögðum gangstíg beim að biskupssetrinu. Enn nifl þennan gangstíg, sem biskupar og klerkar liafa gengið hátt 3. öld inilli kirkju og staðarliúsa í Görðum. Klaustur voru tvö í Eystribyggð. Annað var nunnuklaustu1 af reglu beilags Benedikts, í Siglufirði eða Hrafnsfirði. klú1 var munkaklaustur af reglu lieilags Ágústínusar, í Ketilsl"' Um þessi klaustur verður ekki margt vitað með vissu- þar sem regla beilags Ágústínusar var prestaregla, er líkleg1, að í Ketilsfirði bafi verið skóli fyrir prestaefni. En slíku' Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.