Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 9
KIRKJIJRITIÐ
439
l«afa verið grafnar npp flestar rústir hinna 16 kirkna í bisknps-
'Jaeini Arnalds Garðabiskups og klausturkirknanna begftja.
Kirkjuluís Grœnlendinga liafa yfirleitt verið byggð af lilöðn-
11111 steini. Rústirnar eru allar opnar til vesturs, svo að líklega
l'afa kirkjurnar verið með timburstafni. Þjóðbiblarkirkjan ein
11111 n liafa verið af torfi og grjóti.
Svo byggðu íslendingar ekki sínar kirkjur. En grænlenzki
steinninn er betra lileðsluefni en sá íslenzki, klofnar vel og
,eghilega. Kirkjuveggirnir bafa verið fallegir og snyrtilegir að
"tan, en um veggina að innanverðu bafa Grænlendingar minna
|,b't. E. t. v. vegna jiess, að þeir liafa tjaldað kirkjurnar að
t^nan. Vesturstafnar bafa verið úr torfi eða timbri. En á
f>'rstu öldum byggðarinnar, var gnægð rekaviðar, sem góður
var ti] búsagerðar, þótt ekki mætti gera af honum baffær skip.
tornleifar sýna, að svo bafi Jiessir fornu kirkjustaðir á
Orænlandi litið út, að hjá 1 íinum vallgrónu, sumargrænu torf-
laejum befur grænlenzka kirkjan staðið með fallegum,lilöðn-
l,,n steinveggjum, bikuðum vesturstafni og grænu þaki. Auk
Kl,'kjunnar mun skemman surns staðar liafa verið úr lilöðnum
steini. Hafa Jietta verið reisulegir kirkjustaðir og fallegir til-
sýndar í sumarsólinni.
Uómkirkjan í Görðum var stærsta kirkja Grænlands, og
nokkrum föðmum sunnar stóðu bæjarbús biskupsins. Þegar
gi afi3 var Upp ]nó gamla biskupssetur, kom í Ijós við kirkjuna
Ul,b ferliyrndur grunnur. Telur fornleifafræðingurinn dr.
"rlund grunn þennan leifar af sjálfstæðum turni, „kamp-
anílu“, eins og fundizt bafa leifar af á írlandi.
Ræjarbús Garðabiskups bafa verið furðumikil. Veizluskál-
lnn befur verið nær 17 metra langur og nær 8 metra breiður,
jneð langeldi 3,5 metra löngum og 1,5 metra breiðum. Stein-
®tla fyrir framan dyr vóg 10 smálestir. 1 fjósum biskupsstóls-
',ls var rúm fyrir 107 kýr. Önnur bafa verið mikil mannvirki
1 Görðum, m. a. stíflur og áveita, að ætlan Helga Ingstad. Þar
'ellur fram vatnið ennþá, ferskt og tært eins og á dögum
^arðabiskupa.
a'ndurnir, sem nú búa á þessum slóðum, búa í búsum, sem
nokkru eru byggð úr steinum, frá búsaleifum íslenzku land-
lle,nanna á Grænlandi og niðja Jieirra. Og enn sækja Græn-