Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 467 Þó ei' það' sannleikur, að' livenær sem oss fer að leið'ast Hiyrkrið, og livenær sem vér hrópum í angist og neyð: Herra, Qiiskunna þú oss, þá mun Iiann nema staðar og snerta vor andlegu augu, svo að þau ljúkast upp. f andlegum efnum gild- U' þetta framar öllu: Sá öðlast sem biður, sá finnur, sem leitar og fyrir þeim verður upplokið, sem á knýr. Dýrð Guðs og sannleikur hans er livarvetna í kringum oss. En einungis þeim, sem einlægur er og auðmjúkur og brenn- andi í þrá sinni eftir sannleikanum mun gefið verða, lians augu verða snortin. En er það ekki ennþá svo, að þegar Jesús Kristur spyr: Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur, þá verða það í liæsta lagi einn eða tveir, sem svara: Herra, það að augu vor opnist! Menn gera sér það ekki Ijóst, hversu blindir þeir eru á allt það, sem mestu máli skiptir í lífinu. Þetta var sorgarleikurinn niikli í lífi Jesú. Og í sögu mannkynsins fyrr og síðar liefur sá sorgarleikur orðið ennþá meiri. Þess vegna er ennþá stríð í öllum álfum lieims. Þess vegna gengur allt vort ferðalag svo grátlega seint og menningunni þokar lítið áfram frá einni öld lil annarrar. Ef kristindómurinn okkar liefð’i verið í lagi, niundi samfélag vort einnig vera það. Þó að frelsarinn gangi um farinn veg, liraðar mannfjöldinn s®r fram hjá í hlindni sinni, af því að svo fáum dettur í hug, að hann liafi nokkuð að gefa þeim. Menn lialda, að liið and- lega myrkur, sem umlykur þá sé hið eina og eðlilega ástand. Hversu miklar hörmungar verður mannkynið að þola, stríð °g eyðileggingu, áður en neyðin þrengir svo mikið að oss, að ver lirópum: Herra, miskunna þú oss! Ger þú oss sjáandi! kangur prestsaldur: rohn Davenport var prcstur í Oxliill á Englandi 1597—1668, eða í 71 ár. Séru Einar SigurSsson í Eydöluni var prestur 1557—1626, eða í 69 ár. Sér« Brynjólfur Árnason á Bergsstöðuni var prestur frá 1562—1629, eöa í 68 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.