Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 34
464 KIHKJUUITID fremur en allir liinir, sem Iróðust áfram hver í kapp við annam en gáfu fáu gaum í kringum sig nema því, sem þeir girntust eða voru reiðir út af liverju sinni. Nú sáu þeir, hversu smátt og lítilfjörlegt margt af því val’ sem þeir liöfðu barizt um, hjá því einu að eiga opna sjon fyrir gervallri fegurð liimins og jarðar. Sá Guð, sem svo núkla hluti gerir fyrir mannanna hörn, er vissulega mÍ8kunnsainur- Engin takmörk eru fyrir máttarverkum lians. Hann getur gelt hliudum sýn. Þessi trú var það, sem gaf þeim hugrekkið til að hropa- Herra, miskimna þú oss! I/i;nð viljiS þi8, «ð ég geri jyrir ykkur? Þessari spurningu Droltins svara menn á ýmsan hátt og hlj°ta hænheyrslu eftir því. Ýmsir biðja um vöhl, aðrir um peninga og meiri peninga. Einungis þeir, sem blindir eru og finI'a sárl lil þess, biðja um það að þeir öðlisl sjón. Þannig ba Goetlie, sem þó var öðrum skyggnari, um meira Ijós til hinztu stundar. — Jesús nam slaðar, segir í guðspjallinu, og spurði: «Hva viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“ Þeir segja við liann : „Herra. það að augu vor opnist.“ Og Jesús kenndi í hrjósti uin Þa’ snart augu þeirra, og þeir fengu aftur sjón sína og fylg1^11 honum. Enginn efi er á því, að mennirnir, sem læknuðust trúðu þvl’ að unnt væri að opna lokuð augu og gefa blindum sýn. Get11111 vér trúað þessu enn í dag? ^ Reyndar ætti það ekki að vera miklum vandkvæðum bun ið að trúa á kraftaverk nú, þegar menn eru farnir að ge|j læknað ýmiss konar blindu, sem áður var talin ólæknan Enginn treystir sér framar til að segja, að svona lækning óhugsandi. Einu sinni voru slíkar sögur aðeins kallaðar be h sögur og vísindamenn lögðu á þær engan trúnað. En nu 11 augun þó opnast svo mikið, að vér vitum, að allt er niögu e fyrir Guði. Kraftaverk eru aftur farin að gerast á vorri ol En það er eitt atriði í sögunni, sem ég er ekki eins viss u>^’ að allir geti trúað: Hvort miskunn GuSs sé slík, að hann sta^ næmist alltaf, þegar á hann er hrópað og liann beðinn í aI18 og brennandi trú. Svarar hann slíkum bænum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.