Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 33
KiRKjuiurn)
463
geta æst geð'sinuiii þeirra og gert þá vanþakkláta við Guð og
Htenn. Þeir gleyina því niikla og góða, sem þeim var veitt,
yegna hins litla og óverulega, sem þeim finnst ganga sér á
^tóti. Eða kannske stafar þetta af því, að þeir sáu aldrei nógu
yel? Þeir áttu að vísu augu, en voru andlega blindir.
Stundum þarf að svipta menn sjóninni, til þess að gera þá
betur sjáandi. Það er ekki nóg að sjá með líkamsaugunum,
Uienn þurfa líka að sjá með sálinni. Það er fyrst, þegar þroski
salarinnar vex, sem liin andlega sjón byrjar að opnast.
Herra miskunna /;« oss!
Kinungis fyrir Guðs náð verðum vér sjáandi, sú varð reynsla
^lindingjaima, er sátu við veginn. En mannfjöldinn skildi
l'etta ekki. Fólkið trúði ekki á kraftaverk. Þess vegna liastaði
l>að á mennina og sagði þeim að þegja. Hvenær hefur blindur
aiaður orðið sjáandi, sögðu menn með liæðnissvip. Slíkt þekkl-
ekki á þeim tímum. Blindur niaður var ofurseldur myrkr-
Illn til æviloka. Sjálfsagt böfðu mennirnir drýgt einbverja
°fI)oðsJega synd, sögðu þeir, og þetta var refsingin. Hvílík
°svífni að fara að biðja um sjónina aftur, slíkt gerisl ekki!
En blindu mennirnir voru nú farnir að sjá betur en liinir,
Sei» beilskygguir voru taldir. Þeir skildu nú betur en áður,
livað veröldin var dásamleg. Á löngum nóttuni, sem urðu að
'^ktun og mánuðum, böfðu þeir bugleitl allt bið mikla og
l,|idursamlega, sein þeir böfðu fengið, að borfa á meðan augu
l'virra voru lieil: alla bina stóru og voldugu veröld Guðs. Bara
l>eir fengju að sjá hana, þótt ekki væri nema einu sinni enn!
Hvernig gal nokkur maður verið bryggur eða óánægður,
8ei11 lékk að líta Ijós himins, virða fyrir sér alslirndan nætur-
,,n>in, skoða aukursins liljugrös, sem fegurri skrúða eru skrýdd
e>> Salomon í allri lians dýrð? Hversu undursamlegt var þaö
að liorfa á glitrandi morgundögg og regnbogann í skýj-
l»Uun?
Hannig gátu menuirnir við veginn rætt tímum saman um
*,u» miklu auðæl'i, sem Guð gefur með sjóninni einni saman, er
jl;"1 þeim bafði verið lekin. Og þá rann það upp fyrir þeim,
>vað þeim liafði í raun og veru fundizt lílið til um þetla,
'»eðan þeir nutu þess. Þeir liöfðu naumast veitt Guðs dýrlegu
'cröbl nokkra teljandi atliygli, meðan augu þeirra voru lieil,