Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 12
442
KIRKJURITin
skóli lioftir veriA' harðla nauðsynlegur grænlenzkti kirkjun*11’
svo erfitt sein vafalaust liefur verið vegna fjarlægðar og kulda'
legrar legu landsins, að fá Jiangað presta frá öðrum lönduin-
Bæði kirkja og klausturhús voru miklu stærri lijá nunnun
um í Siglufirði en munkunum í Ketilsfirði.
I Siglufirði eru rústir 80 rnetra langar og 20—25 mctra
ar og benda á geysimikinn húsakost Jiessa afskekkta klaustuf
í lok 12. aldar. Nálægt klaustrinu eru lieitar laugar, og
menn geta sér jjess til, að í nunnuklaustrinu hafi verið sjukia
Iiiis, líkt og var í mörgum miðaldaklaustrum. Enda segir í'aI
Bárðarson í Grænlandslýsingu sinni, að í þessum heitu Ia 11 ^
um liafi menn fengið heilsubót.
TJá liafa grænlenzku klaustrin tvö gegnt veglegum l'l'1*
verkum, liafi munkarnir í Ketilsfirði kennt ungunt Grænlen
ingtim lil prests, en nunnurnar í Siglufirði líknað sjúkum-
Siglingar lil Grœnlands voru miklum liættum hundnar. Se£Ja
íslenzkar heiinildir sitt hvað af því, og Jió fæst af ]>ví, se,j!
segja mátti. Alakanleg er sagan af fslendingnum InginnUi ^
presti og félöguin hans. Á leið frá Noregi hrakti skip hans
stranda Grænlands og brotnaði. Þeir félagar allir 14 að úil11'
komust í land en fórust í óhyggðum Grænlands. Ári síð‘ir
fundust líkin, og við liliðina á líki Ingimundar prests h'r1
vaxtöflur, sem liann hafði ritað á sorgarsögu Jieirra félara
Þetta varð árið 1189.
öa
ffátU
Erfiðleikarnir á samgöngum við önnur lönil hlutu að vei‘
grænlenzku kirkjunni mikið vandamál. Grænlendingar g'
ekki byggt haffær skip af rekaviði sínum, enda strja
áluðust
Af
mjög siglingar til Grænlands og frá, er stundir liðu frani
bréfi Árna Björgvinjarbiskups til Þóris biskups í Görðuiu n1
ráða, að |>á liafi liðið 8—9 ár milli siglinga frá Noregi 1 ^
Grænlands. Skipin voru litllr knerrir, og ferð frá Noregi
Grænlands tók að jafnaði heilt ár, með vetursetu í Grænh'
Kirkjan þurfti sinna muna með frá Noregi, |>ótt kro
væri stillt mjög í hóf. Messuvín J>urfti hún að fá, góða (1
til klerka- og kirkjuhúnaðar. Leifar slíkra klæða telja JUeI
sig liafa fundið í rústum klerkastúkunnar í Garðakirk ju.
Þá þurfti Grænlandsbiskup einnig að senda frá Gor ^
skatta og skyldur yfirboðurum sínum. En oft liðu svo ni° r