Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 26
KIRKJURITIÐ 456 mitt á kristniboðsakrinum, sem bænin um einingu verðu' áköfust: „Allir eiga Jicir að vera eilt -— eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, eiga þeir að vera í okkur, til þess heimurinn skuli trúa Það er von mín, að þessi póstur frá Taizé megi minna þi? a’ lesandi góður, í hverju líf kristins manns er fólgið. Það er von mín, að eigir þú óvin, þá látir þú sættast. Það er von mín, að íslenzkir boðberar kristinnar trúar láti af óvild sinn' og linútukasti í garð kristinna bræðra, að prédikanir þeirr-' megi speglast í lífi sjálfra þeirra, svo að íslenzk þjóð getl tekið mark á boðskap þeirra. Minnstu þess, að orð þín nn' kærleika eru bræsnin ein, ef þú ekki fyrirgefur skuldunanl þínum, og áróður þinn um bjálp til banda bágstödduni er marklaus, ef þú átt sjálfur eyri umfram fæði og klæði. þitt dæmir um boðskap þinn. Ur Varabálki Tíma nammim gef aff gaum, gakk frá straumi spilltum, sá er aumur, sem við glaum scfur í dratimi spilltum. Hvar sem leiiV Jtín liggur hér lífs meðan evðir degi, æðstan heiður álil þér öðrnm greiða vegi. — Sigurfiitr GuSmundsson á HeiiH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.