Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Side 26

Kirkjuritið - 01.12.1967, Side 26
KIRKJURITIÐ 456 mitt á kristniboðsakrinum, sem bænin um einingu verðu' áköfust: „Allir eiga Jicir að vera eilt -— eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, eiga þeir að vera í okkur, til þess heimurinn skuli trúa Það er von mín, að þessi póstur frá Taizé megi minna þi? a’ lesandi góður, í hverju líf kristins manns er fólgið. Það er von mín, að eigir þú óvin, þá látir þú sættast. Það er von mín, að íslenzkir boðberar kristinnar trúar láti af óvild sinn' og linútukasti í garð kristinna bræðra, að prédikanir þeirr-' megi speglast í lífi sjálfra þeirra, svo að íslenzk þjóð getl tekið mark á boðskap þeirra. Minnstu þess, að orð þín nn' kærleika eru bræsnin ein, ef þú ekki fyrirgefur skuldunanl þínum, og áróður þinn um bjálp til banda bágstödduni er marklaus, ef þú átt sjálfur eyri umfram fæði og klæði. þitt dæmir um boðskap þinn. Ur Varabálki Tíma nammim gef aff gaum, gakk frá straumi spilltum, sá er aumur, sem við glaum scfur í dratimi spilltum. Hvar sem leiiV Jtín liggur hér lífs meðan evðir degi, æðstan heiður álil þér öðrnm greiða vegi. — Sigurfiitr GuSmundsson á HeiiH

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.