Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 30
460 KIRKJURITIÐ lólk, sem enn er í skóla, er lurðnle<;a fáfrótt um trúarefnk kunnátta |iess t. cl. í biblíusögum er einkennilega lítil. Gset' þessi fáfræði e. t. v. stafað af óheppilegum kennslubókum kennsluaðferðum ? — Álítur þú, að nœgileg áherzla sé lögð á að efla mann- gildis- og si&frœ&isþroska nemendanna í skólunum? Ekki legg ég dóm á Jiað Og livenær er þessi áhrezla nægi" leg? Skólarnir reyna sjálfsagt allir eftir megni að stuðla að manngildis- og siðgæðisþroska nemendanna og eflaust áorka J>cir nokkru. En nemendur eru í skólunum aðeins 4—6 stundii á dag, og mestallur sá tími fer, eða á að fara, til lærdómsiðk- ana. Ilinn tíma sólarhringsins eru nemendurnir undir áhrif' um annars staðar frá og þá sérstaklega áhrifum hvers annars- Geti lieiinilin ekki sinnt sínu unpeldishlutverki, tel ég einS og nú er ástatt, að lítil von sé til Jiess, að skólarnir geti bætt úr því, svo að fullnægjandi sé. — Auk þess tel ég, að eðlis' eigindir livers og e'ns ráði mestu um þetta. — Vœri nánara samband milli skóla og kirkju ceskilegt? — Já, það hcld ég vissulega, en nú er J)ó ljóst, að ýmsir örðugleikar eru á að finna form fyrir slíkt santband eins o? nú standa sakir. •— Telur þú, a& menning þjó&arinnar fari sívaxandi nn’ð lengingu skólatímans ? — Það efast ég um. Námsárangur stendur ekki alltaf í rétt'1 hlutfalli við tölu kennslustunda eða skólaára, heldur er han'1 árangur af meðfæddum námshæfileikum ástundun og dugnaði- En góður námsarangur er heldur ekki sama og menning. Men11" ing er meira, hún er meðfæddur manndómur, studdur siðgæð’ og J)ekkingu. Slíkt fæst ekki með Jiví einu að lengja skóla* tímann. =SS5= AiV læra er eins og aiV róa mót straunii. Þann lirekur, sem ekki leggs* !l árarnar. — Kínverskt Döggin nægir ölhun stránninn. — Kínverskt Þeir, sem sitja í burðarstólumnn eru nienn eins of; burðarkarlarnir. — Kínverskt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.