Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 30

Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 30
460 KIRKJURITIÐ lólk, sem enn er í skóla, er lurðnle<;a fáfrótt um trúarefnk kunnátta |iess t. cl. í biblíusögum er einkennilega lítil. Gset' þessi fáfræði e. t. v. stafað af óheppilegum kennslubókum kennsluaðferðum ? — Álítur þú, að nœgileg áherzla sé lögð á að efla mann- gildis- og si&frœ&isþroska nemendanna í skólunum? Ekki legg ég dóm á Jiað Og livenær er þessi áhrezla nægi" leg? Skólarnir reyna sjálfsagt allir eftir megni að stuðla að manngildis- og siðgæðisþroska nemendanna og eflaust áorka J>cir nokkru. En nemendur eru í skólunum aðeins 4—6 stundii á dag, og mestallur sá tími fer, eða á að fara, til lærdómsiðk- ana. Ilinn tíma sólarhringsins eru nemendurnir undir áhrif' um annars staðar frá og þá sérstaklega áhrifum hvers annars- Geti lieiinilin ekki sinnt sínu unpeldishlutverki, tel ég einS og nú er ástatt, að lítil von sé til Jiess, að skólarnir geti bætt úr því, svo að fullnægjandi sé. — Auk þess tel ég, að eðlis' eigindir livers og e'ns ráði mestu um þetta. — Vœri nánara samband milli skóla og kirkju ceskilegt? — Já, það hcld ég vissulega, en nú er J)ó ljóst, að ýmsir örðugleikar eru á að finna form fyrir slíkt santband eins o? nú standa sakir. •— Telur þú, a& menning þjó&arinnar fari sívaxandi nn’ð lengingu skólatímans ? — Það efast ég um. Námsárangur stendur ekki alltaf í rétt'1 hlutfalli við tölu kennslustunda eða skólaára, heldur er han'1 árangur af meðfæddum námshæfileikum ástundun og dugnaði- En góður námsarangur er heldur ekki sama og menning. Men11" ing er meira, hún er meðfæddur manndómur, studdur siðgæð’ og J)ekkingu. Slíkt fæst ekki með Jiví einu að lengja skóla* tímann. =SS5= AiV læra er eins og aiV róa mót straunii. Þann lirekur, sem ekki leggs* !l árarnar. — Kínverskt Döggin nægir ölhun stránninn. — Kínverskt Þeir, sem sitja í burðarstólumnn eru nienn eins of; burðarkarlarnir. — Kínverskt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.