Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 39
KIRKJURITin 469 •ttálunum farið rénandi lijá fjölda manns. Þeir telja þau ein- yörðungu hugsmíðar af því að ekki er unnt að sanna þau á vísindalegan liátt. Röksemdafærslan er á þessa leið: Allir geta gengið úr skugga um það sjálfir livað tiltekinn steinn er þung- llr, en því er ekki svo farið með neina opinberun. Þar af leiðandi veit enginn neitt í þeim efnum meira en allir aðrir. Það þýðir að enginn veit þar neitt. En með svona rökum er í tauninni kippt fótunum undan því að unnt sé að færa sann- anir fyrir því að eitthvað sé fagurt eða ljótt, gott eða illt. Á ]>að verður ekki lagður vísindalegur mælikvarði. Ekki unnt að r®ða um það á sama grundvelli og efnislega liluti. Ollum heilbrigðum mönnum mun gefin einhver trúarhæfi- leiki og eitthvert fegurðarskyn. En hvort tveggja er misnæmt °g þroskast á afar ólíkan hátt með einstaklingunum sem von- Þ'gt er. Það er svo geysi marghreytilegt, hvaða rækt menn leggja sjálfir við að efla það, og liversu öllum aðstæðum lil ]>ess er varið eins og alls annars. Og svo gegnir liér sama máli °g um skáldin: andinn kemur misjafnlega yfir menn, einum gefst meiri opinherun en öðrum.En þeir, sem öðlast óvenjulega u»dlega reynslu eru eins sannfærðir um raunveruleika liennar °g að lilutur er lieitur eða kaldur, þótt þeir geti ekki sannfært uðYa um það með sömu aðferðum, vegna ]iess að um tvenns ^°nar reynslusvið er að ræða. Til skýringar þessu tek ég eitl ljóst og einfalt dæmi úr lieimsf rægri liók um sálfræði og andlega reynslu: The VARIETIES OF RELTOTOUS EXPRIENCÉ eftir William umes. «Ég var við prýðilega Iieilsu; þetta var sjiitti göngudagur- ,nn og við vel liðkaðir. . . . Ég var hvorki þreyttur, hungraður lle þyrstur, og að sínu leyti eins vel á mig kominn andlega. 1 Forl az höfðu mér horist góðar fréttir að lieiman, ég har °kki áliyggjur út af neinu yfirstandandi eða ókomnu. Við ðöfðum góðan Teiðsögumann, og enginn vafi lék á því livaða 'e-ð við áttum að halda. Ég get hezt lýst ástandi mínu með l*ví að segja að ég var í fullkomnu jafnvægi. Þá var ég skyndi- ^°fta gripinn þeirri tilfinningu, að ég væri eins og upphafinn 'Yir sjálfan mig. Ég fann lil nærveru Guðs og get ekki sann- ;iru sagt, en að gæzka hans og máttur virtust gagntaka mig '^ítjörlega. — Þessi tilfinning greip mig svo máttugt að mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.