Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 39
KIRKJURITin
469
•ttálunum farið rénandi lijá fjölda manns. Þeir telja þau ein-
yörðungu hugsmíðar af því að ekki er unnt að sanna þau á
vísindalegan liátt. Röksemdafærslan er á þessa leið: Allir geta
gengið úr skugga um það sjálfir livað tiltekinn steinn er þung-
llr, en því er ekki svo farið með neina opinberun. Þar af
leiðandi veit enginn neitt í þeim efnum meira en allir aðrir.
Það þýðir að enginn veit þar neitt. En með svona rökum er í
tauninni kippt fótunum undan því að unnt sé að færa sann-
anir fyrir því að eitthvað sé fagurt eða ljótt, gott eða illt. Á
]>að verður ekki lagður vísindalegur mælikvarði. Ekki unnt að
r®ða um það á sama grundvelli og efnislega liluti.
Ollum heilbrigðum mönnum mun gefin einhver trúarhæfi-
leiki og eitthvert fegurðarskyn. En hvort tveggja er misnæmt
°g þroskast á afar ólíkan hátt með einstaklingunum sem von-
Þ'gt er. Það er svo geysi marghreytilegt, hvaða rækt menn
leggja sjálfir við að efla það, og liversu öllum aðstæðum lil
]>ess er varið eins og alls annars. Og svo gegnir liér sama máli
°g um skáldin: andinn kemur misjafnlega yfir menn, einum
gefst meiri opinherun en öðrum.En þeir, sem öðlast óvenjulega
u»dlega reynslu eru eins sannfærðir um raunveruleika liennar
°g að lilutur er lieitur eða kaldur, þótt þeir geti ekki sannfært
uðYa um það með sömu aðferðum, vegna ]iess að um tvenns
^°nar reynslusvið er að ræða.
Til skýringar þessu tek ég eitl ljóst og einfalt dæmi úr
lieimsf rægri liók um sálfræði og andlega reynslu: The
VARIETIES OF RELTOTOUS EXPRIENCÉ eftir William
umes.
«Ég var við prýðilega Iieilsu; þetta var sjiitti göngudagur-
,nn og við vel liðkaðir. . . . Ég var hvorki þreyttur, hungraður
lle þyrstur, og að sínu leyti eins vel á mig kominn andlega.
1 Forl az höfðu mér horist góðar fréttir að lieiman, ég har
°kki áliyggjur út af neinu yfirstandandi eða ókomnu. Við
ðöfðum góðan Teiðsögumann, og enginn vafi lék á því livaða
'e-ð við áttum að halda. Ég get hezt lýst ástandi mínu með
l*ví að segja að ég var í fullkomnu jafnvægi. Þá var ég skyndi-
^°fta gripinn þeirri tilfinningu, að ég væri eins og upphafinn
'Yir sjálfan mig. Ég fann lil nærveru Guðs og get ekki sann-
;iru sagt, en að gæzka hans og máttur virtust gagntaka mig
'^ítjörlega. — Þessi tilfinning greip mig svo máttugt að mér