Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 455 ])ú getir borið stærri byrðar fyrir náunga þinn. Forðastu ninri ágreining við bræðurna. Ekkert skilur svo mikið í sund- Ur sem stöðugar deilur um allt og ekkert, og lær, ef nauðsyn brefur, bvernig slíta skuli þeim viðræðum. Vertu klettur ein- mgar.“ Þannig mætti lengi telja. Þetta eru ekki aðeins lieil- ra?ði fyrir bræðurna í Taizé, Iieldur alla kristna menn. Það dylst engum, sem lil Taizé kemur, að samfélagið þar á ckkert skylt við sértrúarflokka eða tízkubólur. Hin fagnandi 'dbeiðsla, sem er uppspretta lífsins í Taizé, ber greinilega þess tnerki, að bér er kirkjan að tilbiðja skapara sinn og frelsara. í fo rmálanum fyrir líðagjörð þeirra segir svo: „Taizetíða- Sjórðin er ávöxtur reynslu, sem fengin er í sameiginlegri bæn, seni grundvölluð er á ekúmenískri erfð kirkjunnar. Hún er í fb>kki elzt u lítúrgía kirkjunnar. Henni er safnað saman úr ynisuin áttum, en liinir ólíku þættir verða eitt í lifandi reynslu Sanifélags. Viðleitnin að balda fast við bina biblíulegu h'túr- K|sku Iiefð kirkjunnar er tengd óskinni um nútímabænarform. '■un er tíðagjiirð samfélags, en þó getur liver kristinn maður "°lað bana e. t. v. með vissum breytingum. Þessi tíðagjörð krefst engrar viðurkenningar sem opinber htúrgía. Hún er eilt I'rep { lítúrgískum rannsóknum kirkjunnar og í eftirvænting- "nni um sýnilega einingu kristinna manna. Henni er ætlað að Vprða þessari rannsókn og þessari einingu lil góða, um leið °K bún er tíðagjörð samfélags.“ ðð lokum þetta. Menn liafa spurt okkur þessarar spurning- ,lr; Hvað sáuð þið í Taizé? Svar okkar er þetta: Við sáuin ]^a dæmisögu um hf kristinna manna. Við sáum kirkju Krists. ^berzlan hvíldi á því, að liún væri kirkja Krists, ekki kirkja keiuid við Pál, Apoll os eða Pétur eins og í Korintu forðum. o'uinning Páls er bér tekin alvarlega: „Er þá Kristi skipt í s""dur? Var Páll krossfestur fyrir yður? Voruð þér skírðir nafns Páls?“ Nei, í Taizé er kirkja Krists að verki, og liún (r auðþekkt Jiegar í stað af þessum orðum frelsarans: „Af því . "lu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, að þér ber- elsku bver til annars.“ Það er ]>essi liluti fagnaðarerindisins, s<ni bræðurnir í Taizé leitast við að lifa. Það er síður en svo e'"falt, en sér til bjálpar liafa þeir bræðralagið. Einingin, s<'" er þeirra von, og einingarviðleitnin, sem er þeirra hf, afar af því, að þeir eru vottar, kristniboðar, og það er ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.