Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 25
KIRKJURITIÐ 455 ])ú getir borið stærri byrðar fyrir náunga þinn. Forðastu ninri ágreining við bræðurna. Ekkert skilur svo mikið í sund- Ur sem stöðugar deilur um allt og ekkert, og lær, ef nauðsyn brefur, bvernig slíta skuli þeim viðræðum. Vertu klettur ein- mgar.“ Þannig mætti lengi telja. Þetta eru ekki aðeins lieil- ra?ði fyrir bræðurna í Taizé, Iieldur alla kristna menn. Það dylst engum, sem lil Taizé kemur, að samfélagið þar á ckkert skylt við sértrúarflokka eða tízkubólur. Hin fagnandi 'dbeiðsla, sem er uppspretta lífsins í Taizé, ber greinilega þess tnerki, að bér er kirkjan að tilbiðja skapara sinn og frelsara. í fo rmálanum fyrir líðagjörð þeirra segir svo: „Taizetíða- Sjórðin er ávöxtur reynslu, sem fengin er í sameiginlegri bæn, seni grundvölluð er á ekúmenískri erfð kirkjunnar. Hún er í fb>kki elzt u lítúrgía kirkjunnar. Henni er safnað saman úr ynisuin áttum, en liinir ólíku þættir verða eitt í lifandi reynslu Sanifélags. Viðleitnin að balda fast við bina biblíulegu h'túr- K|sku Iiefð kirkjunnar er tengd óskinni um nútímabænarform. '■un er tíðagjiirð samfélags, en þó getur liver kristinn maður "°lað bana e. t. v. með vissum breytingum. Þessi tíðagjörð krefst engrar viðurkenningar sem opinber htúrgía. Hún er eilt I'rep { lítúrgískum rannsóknum kirkjunnar og í eftirvænting- "nni um sýnilega einingu kristinna manna. Henni er ætlað að Vprða þessari rannsókn og þessari einingu lil góða, um leið °K bún er tíðagjörð samfélags.“ ðð lokum þetta. Menn liafa spurt okkur þessarar spurning- ,lr; Hvað sáuð þið í Taizé? Svar okkar er þetta: Við sáuin ]^a dæmisögu um hf kristinna manna. Við sáum kirkju Krists. ^berzlan hvíldi á því, að liún væri kirkja Krists, ekki kirkja keiuid við Pál, Apoll os eða Pétur eins og í Korintu forðum. o'uinning Páls er bér tekin alvarlega: „Er þá Kristi skipt í s""dur? Var Páll krossfestur fyrir yður? Voruð þér skírðir nafns Páls?“ Nei, í Taizé er kirkja Krists að verki, og liún (r auðþekkt Jiegar í stað af þessum orðum frelsarans: „Af því . "lu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, að þér ber- elsku bver til annars.“ Það er ]>essi liluti fagnaðarerindisins, s<ni bræðurnir í Taizé leitast við að lifa. Það er síður en svo e'"falt, en sér til bjálpar liafa þeir bræðralagið. Einingin, s<'" er þeirra von, og einingarviðleitnin, sem er þeirra hf, afar af því, að þeir eru vottar, kristniboðar, og það er ein-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.