Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 24
KIRKJURITIÐ 454 fagnandi og tilbiðjandi söfnuður við evkaristíu þeirra klofnaI og gengur skiptur til náðarborðsins, spegillinn og Iiið ægilera et nous? þetta eru dænii þess, að líf bræðranna er prédikun, en þeir leggja ríka áherzlu á það, að þeirra boðun sé ekki su einasta, sé ekki sú fullkomnasta. Hver kristinn maður er a<l1 þeirra dómi kallaður til að láta líf sitl ljóma af kærleika Krists. Fið erum einungis lítil dæmisaga, segja þeir, og von*> um leið, að aðrir reyni að vera annars konar dæmisögur, sei*1 ekki eru eftirmyndir þeirra. „Reynið ekki að stofna Taizesan'" félagið á lslandi,“ sagði uinsjónarmaður okkar, bróðir ThomaS „reynið það ekki, en reynið að vera önnur lifandi dæmisaga. Við spurðum bann þá, bvort samfélagið af einliverri gerð va’" til þess nauðsynlegl. Hann taldi svo vera og minnti á, að kifk.l an væri samfélag, og í því sambandi ræddi liann um lijoita bandið, er liann mat mikils. I.íkti liann köllnn bræðraiim1 við köllun bjóna. Hvorir tveggja, bræðurnir og kvæntir ein staklingar, lifa samfélagslífi, ern bnndnir lieiti, sem er órjúfan legt. Við spnrðum bann, bvort bann teldi sameignarfyrirkomn laglð nauðsynlegt samlífi. Taldi hann svo vera, en sameignl" væri aðeins einn þáttnr lífsins í Taizé og sá auðveldasti, se"’ kallaði svo á einlífið. ICvæntan mann taldi liann ekki ge,a deilt eignuin með öðrum, bans köllunarskylda væri fyrsl °f fremst bundin því samfélagi, sem liann lifði í, fjölskybbmn1- Einnig taldi bann það orka mjög tvímælis, livort niörg,n" fjölskyldum væri kleift að deila með sér eigum, þótt reynfkn findust dæmi þess, að slíkt befði tekizt. 1 þessu sambandi •1 vert að geta þess, að lieitin, sem unnin eru við inngöngn bræðrafélagið, eru e.'ngöngu til þess unnin að geta auðvel 1 gefið sjálfan sig þjónustunni við Krist. Ekkert annað kei"11 þar við sögu. Þar er livorki um að ræða hugmynd um merl,‘ né rómantík né kaþólskt kennderí. Hugsjón einingarinnar, sem útfærð er í Taizé til að bo'1 mönnum trú á Jesúm Kristi, krefst stöðugra fórna bræðranna^ 1 Taizéreglunni er grunntónninn ávallt sá að leitast við a lialda frið, og Taizé sannar og \ ottar, að með góðum, einlaV^ um vilja má halda frið. I Reglunni má lesa setningar eins r Jiessar: „Ver stöðugt reiðubúinn til að fvrirgefa. Forðastu Pa tón í orðum þínum, sem útilokar svar. Forðastu liið skin1 lausa “við verðum“. Varpaðu af þér gagnslaúsum byrðuim sV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.