Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 31
§éra Benjamín Kristjánsson: Blindingjarnir við veginn Matt. 20,29—34. iveir menn blindir sitja við veginn og tala um ógæfu sína. Lkki ræða þeir aðeins um það, livað myrkrið er leiðinlegt í sjálfu sér, lieldur livað það geri þeim erfitt að finna fótum sínum forráð. Fátt eða ekkert geta þeir unnið að gagni, slys °g liættur bíða þeirra við hvert fótmál. Þeir eru alltaf að 'illast. Oft höfðu þeir deill um, livert leiðirnar mundu liggja og hver vegurinn mundi beztur og orðið sárir og reiðir livor við unnan. En reynslan hafði löngum orðið sú, að þegar blindur ^iddi blindan féllu báðir í gryfju. Fyrirtæki þeirra urðu uð ráðlausu fálmi og lentu í ógöngum. Loksins skildist þeim, að öll þeirra tilvera væri vonlaus lleina herra himins og jarðar gæfi þeim sjónina að nýju. Til l'ess þurfti slórkostlegt kraftaverk. En þeir höfðu einmilt L'étt, að spámaður Guðs, sá er gæfi blindum sýn, væri á ferð u,n þessar slóðir, og allt þeirra traust beindist nú að því, að hann gæti látið augu þeirra opnast. Yissulega var Guði og hans smurða ekkert ómáttugt, því að miskunn lians varir að ei'ífu. Hans var mátturinn og dýrðin. Þess vegna blandaðist u,igist þeirra og von í þessa brennandi bæn: Herra, miskuuna l*ú oss, lát augu vor opnast. Og kraftaverkið gerðist. 'Jegar angnn opnast i>,-óunarsaga lífsins á jörðinni er sagan uin það, hvernig augun ^'afa verið að opnast. Allar frumstæðar lífverur eru blindar og með fáskrúðugum skilnin garvitum, og svo er enn háltað um mikinn þorra lif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.