Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 48
478 KIIiKJUKITIÐ Dag nokkurn á maður frá bænum Kliorsabad leið þar Hann nemur staðar lijá Botta og segir við liann: „Komdu Khorsabad. Þar getur þú fundið nóg af áletruðum steinum- Þó að Botta væri nokkuð tortrygginn, lét liann samt að orðujn mannsins og fór til Khorsabad, sem er á að gizka 4 klst. norður af Mosúl. Lét liann menn sína grafa beint niður, elIlS og þegar brunnur er grafinn. Ekki liafði lengi verið grafiði þegar komið var niður á steinvegg. Það varð fljótlega ljosb að komið var niður á liallarmúr. Þarna var greftri lialdið áfram um tveggja ára skeið. Grafi^ var upp eitt lierbergið eftir annað, einn salur af öðrum. veggjunum voru höggmyndir, gerðar af frábærri list. Þarna voru skrúðgöngur, myndir af verum, sem líktust mönnuíUi myndir af bardögum o. fl. Ennfremur var þarna mikið a fleygrúnum, sem enginn kunni þá að lesa. Þess vegtia béb Botta, að bann liefði fundið rústir Nineve. En það koin áður en langt um leið í Ijós, að í því atriði liafði honum sanna^ lega skjátlast. Þegar farið var að ráða rúnirnar, kom í Ijós, a fundin var liöll Sargons Assýríukonungs, sem liann liafði la11 reisa á árunum 722—705 f. Kr. Það var ekkert smáræði, sem þarna upplýstist um þenna11 konung, sem bafði þó verið talið, að liefði aldrei verið t1 ' Meira að segja var þarna mynd af honum, fagurlega liöggvl11’ Frásagnir af herferðum lians komu í Ijós. Eru þær bar * lirokakenndar. Meðal annars segir hann frá lierferðinni, s 111,1 getið er um í Jesaja 20,1. Skal liér tilfærð ein áletrunin: sigraði Samaríu, ég tók til fanga... 27820 íbúa flutti er burtu“. Steinarnir liöfðu talað. Séra Iiagnar Fjalar Lárusson liefur veriá skipaiVur sóknarprestur í H'1 grínisprestakalli frá 1. jan. nk. Fékk flesl atkvæði við kosningu. Séru Páll Þorleifsson, fyrrverandi prófaslur, er settur prestur á Norðöi' Séru Þorsteinn Gíslason, prófastur í Steinnesi, er nú alfiuttur til KeykJa víkur. Hann var veglega kvaddur áðiir en liann fór að norðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.