Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 48
478 KIIiKJUKITIÐ Dag nokkurn á maður frá bænum Kliorsabad leið þar Hann nemur staðar lijá Botta og segir við liann: „Komdu Khorsabad. Þar getur þú fundið nóg af áletruðum steinum- Þó að Botta væri nokkuð tortrygginn, lét liann samt að orðujn mannsins og fór til Khorsabad, sem er á að gizka 4 klst. norður af Mosúl. Lét liann menn sína grafa beint niður, elIlS og þegar brunnur er grafinn. Ekki liafði lengi verið grafiði þegar komið var niður á steinvegg. Það varð fljótlega ljosb að komið var niður á liallarmúr. Þarna var greftri lialdið áfram um tveggja ára skeið. Grafi^ var upp eitt lierbergið eftir annað, einn salur af öðrum. veggjunum voru höggmyndir, gerðar af frábærri list. Þarna voru skrúðgöngur, myndir af verum, sem líktust mönnuíUi myndir af bardögum o. fl. Ennfremur var þarna mikið a fleygrúnum, sem enginn kunni þá að lesa. Þess vegtia béb Botta, að bann liefði fundið rústir Nineve. En það koin áður en langt um leið í Ijós, að í því atriði liafði honum sanna^ lega skjátlast. Þegar farið var að ráða rúnirnar, kom í Ijós, a fundin var liöll Sargons Assýríukonungs, sem liann liafði la11 reisa á árunum 722—705 f. Kr. Það var ekkert smáræði, sem þarna upplýstist um þenna11 konung, sem bafði þó verið talið, að liefði aldrei verið t1 ' Meira að segja var þarna mynd af honum, fagurlega liöggvl11’ Frásagnir af herferðum lians komu í Ijós. Eru þær bar * lirokakenndar. Meðal annars segir hann frá lierferðinni, s 111,1 getið er um í Jesaja 20,1. Skal liér tilfærð ein áletrunin: sigraði Samaríu, ég tók til fanga... 27820 íbúa flutti er burtu“. Steinarnir liöfðu talað. Séra Iiagnar Fjalar Lárusson liefur veriá skipaiVur sóknarprestur í H'1 grínisprestakalli frá 1. jan. nk. Fékk flesl atkvæði við kosningu. Séru Páll Þorleifsson, fyrrverandi prófaslur, er settur prestur á Norðöi' Séru Þorsteinn Gíslason, prófastur í Steinnesi, er nú alfiuttur til KeykJa víkur. Hann var veglega kvaddur áðiir en liann fór að norðan.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.