Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 21
KIIÍKJURITIÐ 451 haf. Á þessum stað, við þessa tíð, varð sú liugsun alls ráðandi, að þakka Guði fyrir að liafa leilt okkur liingað. Hér er sannar- ^ega Guðs ríki meðal manna. 1 dagbók mína lief ég skrifað: wFyrsta deginum í Taizé er lokið, og þó mun lionum aldrei Ijúka, því að liér liefur eilífðin skorizt inn í tímann. Við lifum llu nieðal brosandi fólks. Engum dyrum er læst. Við yfirgefum allt okkar tímanlega dót fyrir opnum dyrum, sem liggja út í yudislegan garð. Hér dytti engum í liug að ásælast eigur ann- það er enn furðulegra hér í landi en nokkru sinni á Hér liggur engum á. Hér fer mestur tími í bænir og lofgjörð. Hér er sannarlega hlið himins.“ l'aizéreglan er lítil bók, fremur fljótlesin og auðskilin. Þó er hver setning, svo einföld sem hún er og auðskilin, lík lykli að sjálfu lífinu í Kristi. Það er því fljótt auðsætt, að bókin l)er merki stórbrotins persónuleika — einfaldleikinn er raunar euikenni mikihnenna. Þessi persónuleiki, þessi höfundur I aizéreglunnar og stofnandi hræðrafélagsins er Roger Scbutz, l*rior. Roger Schutz er fæddur í Sviss, faðir lians var prestur reformertu kirkjunnar, en móðir lians var frönsk. Scluitz er l»ví uf tveim þjóðemum, og liann segir sjálfur, að foreldrum 8lniim eigi liann að Jiakka sína ekúmenísku köllun. Þegar hann Var 15 ára, varð breyting á lífi lians. Hann þurfti að fara í skóla, sem var í nærliggjandi bæ og bjó í Jirjú ár lijá róm- Versk-kajiólskri ekkju. Hann sá J)á, að trú beggja, foreldra l'aiis og ekkjunnar, var jafn sönn, Jiótt fátt væri sameiginlegt 1 tilbeiðslu og trúarlífi. Sjálfur glataði bann sinni barnatrú um htna, en eiumitl méðan hann átti ekki trú, ákvað liann, að I . 7 7 Ka‘mist hann til trúar, skylili hann ekki taka sér stöðu í gjám kh'kjuklofningsins, og er liann, tvítugUr að aldri, liafði öðlazl trúua að nýju, mótaði leitin að einingu kristinna manna alla l'ugsun lians. Hann las guðfræði í Genf og myndaði brátt les- Fring, fámennan, Jiar sem ræddur var möguleikinn á því að endurreisa munklífið innan mótmælendakirkjunnar. Árið 1940 l'eldur 1 íann til Frakklands til að leita að „retreats“-húsi og 'erður Taizé, lítið, fátækt sveitaþorp í Búrgúndí, fyrir valinu. jvstaeður þess, að hann velur Taizé, eru margvíslegar, m. a. 1111 táknræna lega staðarins -—- milli Cluny og Citeaux — en e,nkum sú, að Taizé lá skammt fyrir sunnan landamæri hins ^ jálsa og hertekna Frakklands. 1 tvö ár dvaldi liann Jiar einn arra, og fslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.