Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 46
476
KIRKJUIÍITIÐ
aft þan fjátu á of fáum stöftum stutt frásagnirnar rökum, sem
efagjarnir fræðimenn lieimtuðu.
Smám saman stigu öirlur efans liærra. Loks var svo koniið'
að farið var að slá ýmsu föstu um það, að frásagnirnar fjöl-
margar, sem skráðar væru í Biblíunni, væru gamlar lielgisagn-
ir, þjóðsögur eða jafnvel staðlausir stafir.
III.
En einmitt þegar svona er komið, liefst rannsóknarábugi
margra á því að leita beimilda í fornum rústum, sumum báb'
buldum aí sandi og mold. Fræg er rannsókn fræðimannanna
og listamannanna á árinu 1798 í Egyptalandi. Sá leiðangur
varð árangursríkur fyrir sögn Egipla.
En smám saman fór liugur manna að beinast til Mesóþ’óta-
míu. Sá sem gerir þar fyrstu tilraunirnar lil uppgraftrar, bét
Claudius James Ricli, enskur fornleifafræðingur. Hann var
fæddur 1787 og var því ungur maður, þegar liann tók að sér
að stjórna uppgreftrinum á árinu 1820. Árangur varð góður.
Næstu 10 árin kom margt í Ijós, sem snerli sögu Assýríu °r
Babyloníu.
Meðal annars safnaði Ricli við uppgröftinn allmörguu1
steintöflum, sem á voru böggnar fleyggrúnir. Eftir dauða banS’
Snrgnn II. Assýríukonungur,
sem sigraíii Samaríu.