Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 50
ERLENDAR F R É T T I R Ungverski biskupinn Lajos Vetö, liefur látið' uf cinbætti. Hann vard' biskuP 1948. Setlur af uin bríð á tímuin byltingarinnar þar í landi. Hefur selið á þingi óslitið frá 1953, að einu ári undanskildu. Þykir nú með merkustu biskupum austan járntjalds. I’áll páfi VI liefur umskipað kúríuna (páfaráðið). Sátu meðlimir bennar áður allt til dánurdægurs, voru flestir ílalskir og oftast þröngsýnir aftur- buldsseggir. Nú eru þeir aðeins skipaðir til fimm ára í senn og aldrei lcngur en lil næstu páfaskipta. Mestur ráðamaðurinn og nokkurs konat forsætisráðherra páfans er kurdínálariturinn. Gert er ráð fyrir að Mav1 milian de Fúrstenberg, kurdínáli í Portúgal, (62 ára að aldri) verði ráðinn i þá stöðu á næstunni. Uni 40 mótmælendukirkjudeildir og trúboðsfélög í Suður-Ameríku el11 í þann veg að gunga í sainbaiid sín á milli með sameigiiilegri yfirstjorn. Iliblíun er uú öll til á 240 lungumáluui, scm töluð eru af 90% inaiinkyllS ins. Þar að auki eru lil lilular af bciini á 1.240 tiingumálum. Enn eru l"’ um 100 luiigur eða mállí/kur, sem ckkert af lienni hefur verið þýtt ••• Af 9 inilljónum Belgíunianiia eru uðeins 50.000 mólmælendur Enska sjúnvurpið (BBG) er nú að taka upp litsjónvarp. Eitl af því fyrs1,1 sem þar vorður flnlt er kvikinynd uin Krisl. llúu er tekin í Palestínu er aðallcikarinn Mulcom Muggeridge. Skoðanakönnun í háskólabæjunum, Cambridge, Oxford og Bangor ■1 Wales) í Englandi liefur leitt í ljós að um 58% stúdentanna telja a'8 Guðstrúarmenn. Aðeins 13% kváðust eindregnir guðlcysingjar eða ókynW8 inenn. 28% reyndust slarfandi í cinbvcrjum söfnuði. KIRKJURITIÐ 33. árg. — 10. hefti — desember 1967 _______________________ Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. VeríS kr. 200 &^ Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Heimir Steinsson» Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagahie Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.