Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 9

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 9
KIUKJURITIÐ 3 „Ég er ljós lieimsins,“ sagði stofnandi kristinnar trúar. Hví- líkur stórfengleiki þessara ummæla. Og hve undursamleg eru þau ekki einmitt á vonun dögum, þegar manni finnst svo mikið til um myrkrið í heiminum! „Látið ljós yðar lýsa niönnunum“, er livatning hans til vor. Sjáið þér til, stundum í fávíslegum útvarps- og sjónvarps- þáttum, eða blaðaviðtölum, er ég að því spurður, livað ég vildi lielzt, livað mér væri hugleiknast að hafa fyrir stafni, þann stutta tíma, sem ég á ólifaðan. Þá svara ég alltaf nú- orðið eins og mér býr í brjósti, alveg af fullri hreinskilni: Ég kysi að láta ljós mitt skína, þótt það væri aðeins flöktandi, líkt og þegar kveikt er á eldspýtu í kolniða myrkri, og bloss- inn slokknar jafnskjótt og hann fuðrar upp. En livað ég vildi óska, að ég gæti talað til yðar nieð örlitlu broti af þeirri vissu og snilli, sem Páll átti, þegar liann talaði til Þessalóníkumanna, eins og þér lieyrðuð í lexíunni. Hann hafði orðið fyrir því sama og fyrstu lærisveinar Krists, þegar þeir umbreyttust úr stirðmæltum og hugdeigum liversdags- niönnum, sem hlupu í felur, er leiðtogi þeirra var liandtekinn, og urðu liugdjörfustu, mælskustu, snarráðustu, já, jafnvel glöðustu fagnaðarhoðendur, sem nokkru sinni hafa uppi verið. Óstöðvandi í málflutningi, ósigrandi livað sem á móti hlés, og svo lieillandi að enginn fékk staðist þá. Og svo yfirþyrmandi var ástúðin, sem lýsti af ásjónum þeirra og braust út í orðum þeirra og gjörðum, að þeir umbyltu heiminum í bókstaflegum skilningi, eins og við heyrðum, vegna aftakalausrar liollustu sinnar við þennan konung, Jesú að nafni. Hvað liafði lient þessa menn? Ég læt mig einu gilda, hvort það er kallað: „Út- helling andans“ „Afturlivarf á veginum til Damaskus“, „Tungutal“. Eða hvað, sem yður kann að þóknast. Mér stend- ur það á sama. Það, sem máli skipti var, eins og þeir sjálfir héldu fram, að þeir voru endurfæddir. Þeir voru nýir menn tneð nýjan trúnað, ekki við neins konar jarðneskt vald, heldur þennan konung, þennan Jesúm. Þrátt fyrir allan þann tröppu- gang, rugling og þorparaskap, sem síðan liefur átt sér stað innan kristinnar kirkju, liefur þessi tilfinning alltaf lijarað af innan kirkjunnar: nauðsyn endurfæðingarinnar, þörfin á því að deyja til að lifa. Og þar sem ég tel þetta lífæð kristinnar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.