Kirkjuritið - 01.01.1969, Síða 31

Kirkjuritið - 01.01.1969, Síða 31
„gengi er valt, þar fé ER FALT.“ SJcuU GuSmundsson: fluit l hádegisverSarbo&i, sem kirkjumálarnSherra hélt fyrir kirkjuþingsmenn og maka þeirra, 1. vetrardag 1968. Haestvirtur kirkjumálaráðherra op; ráðherrafrú. Herra hiskup °S hiskupsfrú. Prestar og prelátar. Og konur, liér stadilar, góð- ar og fallegar. Komið þið öll sæl, og Guð gefi ykkur og lands- ’ýð öRum góðan vetur. Öttist ekki. Óttist ekki. Ég skal ekki halda langa ræðu. En 1Ulg langar til að þakka ráðherranum og frú hans fyrir hoðið, Wí að j,að er mér mikil ánægja að vera liér með ykkur. En bað, að mér er boðið liingað, kemur til af ],ví, að ég er sá Éámingjumaður að eiga konu, sem á sæti á Kirkjuþingi. Ég er eini Islendingurinn, sem er kvæntur kirkjuþingsmanni. Híkisstjórnin liefur nýlega lagt fjárlagafrumvarp fyrir Al- lúngi. Með því fylgir skrá yfir starfsmenn ríkisins. Á starfs- n'annaskránni eru m. a. 78 prestar og 22 prófastar. Samtals iOO. Mikið getur sá liundrað manna hópur gert til að bæta Pjóðfélagið. I hópi presta hafa verið, og eru margir öðlingsmenn, sem a*a staðið vel í stöðu sinni. En svo eru líka meðal },eirra lnenn, sem ég held að hefðu aldrei átt að skrýðast hempu, Ve£na þess, að liæfileikar þ eirra hefðu notast betur við önnur ^jorf en prestsstörfin. Líklega má segja eitthvað svipað um ei,'i nienn í þjóðfélaginu. Á Aljjingi sitja 60 menn. Trúlegt Pýhir mér, að réttsýnn dómari, eins og t. d. liann Pétur á stabae, kæmist að ],eirri niðurstöðu, við athugun málsins,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.