Kirkjuritið - 01.01.1969, Síða 47

Kirkjuritið - 01.01.1969, Síða 47
KIRKJURITIÐ 41 l'onuin Jiakklátir ævilangt. Tuttugu þeirra skrá liér endurminningar sín- ar. Mis ítarlegar en allar góiVar yfir- lcstrar. Með'al þeirra veigamestu cr« þættir þeirra Páls V. G. Kolka (Þriðja myndin af séra FriíVrik) °g Þórðar Möllers (Maður kom ffam). Enginn lýsir þó séra Friðriki ef vill skýrar og snjallar en Gylfi *• Gíslason, og í hvað styztu máli. 'laiiu segir m. a.: »Séra Friðrik var þannig maður, c,1gin þjóð getur vænzt þess að a<^ e'gnast marga slika í sömu kyn- s °‘V. Ollum, sem kyuntust lionuni, 1 aut injög fljótlega að verða ljóst, a® Þatin var óvenju gáfaður maður. ann var fljótur að skilja. Hugsun la|is var mjög skýr, og honuin var a ‘lr auðvelt að orða hugsanir sín- ar- Þaö gerði hann að afhurða kenn- ,ra’ e>»um bezla kennara, sem mér « fur kennt. Hann var hámenntað- *lr’ ckki aðeins í guðfræði, heldur •' rst og fremst í sígildum fræðum, ^nnverskum, grískuni og íslenzkum. 11 hann hafði einnig áliuga á raun- fteinuin, einkum talnafræði og StJörnufræði. Og síðast en ekki sízt 'ar hann trúmaður, svo einlægur 'uinaður og svo gagntekinn af trú ai'' hún mótaði allt líf hans, ? °rð hans og allar gerðir. Krist- j" trn var ekki þáttur af sálarlífi lai|s, ekki liluti af honum, lieldur Unn sjálfur, hann allur.“ S greininni lýkur ráðherrann 0 hannig; oc'v^ ‘nnhver spyrði mig nú, á full- t tnsarntn mínum, hvort ég væri aiur"eÍS,Vnr, lllun^' cg svara ját- p ’■ Það eru áhrif frá hernsku, ra "nnmi, sem ]ió talaði aldrei við "g um trúmál.“ er alltaf gott að vera í ná- vist góðra manna, jafnvel þótt hún sé aöeins andleg. Þess vegna er þetta hugbætandi lestur. Andi séra Friðriks gætir þar alls staðar milli linanna. Frilirik FriSriksson: SÁLMAR — KVÆÐI Söngvar K.F.U.M í Reykjavík UmboS: Bókager'öin Lilja 196S Útgefandinn liefur að maklegleik- um efnt til þessarar hókar í tilefni aldarafniælis hrautryðjandans, séra Friðriks Friðrikssonar. Séra Friðrik kom aldrei til hugar að hann væri í hópi stórskáldanna, en honum var létt um að yrkja og hann gerði það frá unga aldri. Haun orti sjálfum sér til skenunt- unar og oft öðruin til huggunar. Hann orti líka oft söngva vegna aðkallandi þarfar viðkomandi sam- koniiinum í K.F.U.M. Síðast en ekki sizt hrann honuni sú þrá i hrjósti að yrkja Guði lof. Lengst munu og að líkuni lifa ýmsir sálinar séra Friðriks, frumsamdir og þýddir. Þeir Iýsa svo niiklu trúnaðartrausti, lofgjörð og þakklæti: „ Vér stönd- um á bjargi, sem hifast ei má.“ „Dýrðlegt kemnr sumar með sól og hlóm.“ „Mikli Drottinn, dýrð sé þér.“ „Áfram, Kristsmenn, kross- menn.“ „Vor feðra trú enn tendrar Ijós.“ „Konungur lífsins kemur hér til sala.“ Fleira mætti telja, sem þegar eru koninir inn í sálmabók- ina og margir mikið sungnir. Þá eru andlegir söngvar ortir til notkiinar á kristileguin samkomum eins og „Hver er í salnum?“ „Verj- ið vígið.“ Mörg kvæði hera ætt- jarðarást höfundar fagurt vitni. Horaz var eftirlætisskáld sr. Frið- riks og las hann ljóð hans á frum-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.