Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 41 l'onuin Jiakklátir ævilangt. Tuttugu þeirra skrá liér endurminningar sín- ar. Mis ítarlegar en allar góiVar yfir- lcstrar. Með'al þeirra veigamestu cr« þættir þeirra Páls V. G. Kolka (Þriðja myndin af séra FriíVrik) °g Þórðar Möllers (Maður kom ffam). Enginn lýsir þó séra Friðriki ef vill skýrar og snjallar en Gylfi *• Gíslason, og í hvað styztu máli. 'laiiu segir m. a.: »Séra Friðrik var þannig maður, c,1gin þjóð getur vænzt þess að a<^ e'gnast marga slika í sömu kyn- s °‘V. Ollum, sem kyuntust lionuni, 1 aut injög fljótlega að verða ljóst, a® Þatin var óvenju gáfaður maður. ann var fljótur að skilja. Hugsun la|is var mjög skýr, og honuin var a ‘lr auðvelt að orða hugsanir sín- ar- Þaö gerði hann að afhurða kenn- ,ra’ e>»um bezla kennara, sem mér « fur kennt. Hann var hámenntað- *lr’ ckki aðeins í guðfræði, heldur •' rst og fremst í sígildum fræðum, ^nnverskum, grískuni og íslenzkum. 11 hann hafði einnig áliuga á raun- fteinuin, einkum talnafræði og StJörnufræði. Og síðast en ekki sízt 'ar hann trúmaður, svo einlægur 'uinaður og svo gagntekinn af trú ai'' hún mótaði allt líf hans, ? °rð hans og allar gerðir. Krist- j" trn var ekki þáttur af sálarlífi lai|s, ekki liluti af honum, lieldur Unn sjálfur, hann allur.“ S greininni lýkur ráðherrann 0 hannig; oc'v^ ‘nnhver spyrði mig nú, á full- t tnsarntn mínum, hvort ég væri aiur"eÍS,Vnr, lllun^' cg svara ját- p ’■ Það eru áhrif frá hernsku, ra "nnmi, sem ]ió talaði aldrei við "g um trúmál.“ er alltaf gott að vera í ná- vist góðra manna, jafnvel þótt hún sé aöeins andleg. Þess vegna er þetta hugbætandi lestur. Andi séra Friðriks gætir þar alls staðar milli linanna. Frilirik FriSriksson: SÁLMAR — KVÆÐI Söngvar K.F.U.M í Reykjavík UmboS: Bókager'öin Lilja 196S Útgefandinn liefur að maklegleik- um efnt til þessarar hókar í tilefni aldarafniælis hrautryðjandans, séra Friðriks Friðrikssonar. Séra Friðrik kom aldrei til hugar að hann væri í hópi stórskáldanna, en honum var létt um að yrkja og hann gerði það frá unga aldri. Haun orti sjálfum sér til skenunt- unar og oft öðruin til huggunar. Hann orti líka oft söngva vegna aðkallandi þarfar viðkomandi sam- koniiinum í K.F.U.M. Síðast en ekki sizt hrann honuni sú þrá i hrjósti að yrkja Guði lof. Lengst munu og að líkuni lifa ýmsir sálinar séra Friðriks, frumsamdir og þýddir. Þeir Iýsa svo niiklu trúnaðartrausti, lofgjörð og þakklæti: „ Vér stönd- um á bjargi, sem hifast ei má.“ „Dýrðlegt kemnr sumar með sól og hlóm.“ „Mikli Drottinn, dýrð sé þér.“ „Áfram, Kristsmenn, kross- menn.“ „Vor feðra trú enn tendrar Ijós.“ „Konungur lífsins kemur hér til sala.“ Fleira mætti telja, sem þegar eru koninir inn í sálmabók- ina og margir mikið sungnir. Þá eru andlegir söngvar ortir til notkiinar á kristileguin samkomum eins og „Hver er í salnum?“ „Verj- ið vígið.“ Mörg kvæði hera ætt- jarðarást höfundar fagurt vitni. Horaz var eftirlætisskáld sr. Frið- riks og las hann ljóð hans á frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.