Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1969, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.01.1969, Qupperneq 27
KIRKJURITIO 21 9. mál 7 illaga til þingsályktunar Flutningsmaður sr. Gunnar Árnason Kirkjuþingið 1968 samþykkir að kjósa 3ja manna nefnd, sem semji frumvarp til laga um nýtt fyrirkomulag á greiðslum fyrir aukaverk presta. Verði gjald þetta lagt á með svipuðum liætti og lífeyrissjóðsgjald, en innheimt með sóknargjöldum °fí upphæð þess miðuð við að prestar beri ekki ininna xir uýtum fvrir verk þessi en verið hefur. Nefndin leggi frumvarpið fyrir næsta Kirltjuþing. Vísað til löggjafarnefndar. Nefndin mælíi með tillögunni óbreyttri. Við 2. umræðu voru samþykktar orðalagsbreytingar: stað „semji frumvarp til laga“, komi „geri tillögur“. Og í uiðurlagi: „Nefndin leggi tillögur sínar fyrir næsta Kirkju- þing“. Með þessnm breytingum var tillagan samþykkt. I nefnd þá, sem tillagan gerir ráð fyrir, voru kosnir: Friðjón bórðarson, sr. B jarni Sigurðsson og sr. Gunnar Árnason. Til vara: Erlendur Björnsson, sr. Grímur Grímsson og sr' Sigurður Pálsson. 19. mál T illaga til þingsályktunar Urn laifSbpiningarstarj í kristnum frœ&um Fl •utningsmaður Þórarinn Þórarinsson Kirkjuþing 1968 beinir þeirri áskorun til kirkjumálastjórnar- uiiiar, að hún lilutist til um, að leiðbeiningarstarf það í kristn- 11,11 ifæðum, sem fram liefur farið undanfarin ár á liennar VeRum, verði látið ná til alls skyldustigsins. Áísað til allsherjarnefndar. Nefndin lagði til, að á eftir orð- 11111 ’Áirkjumálastjórnarinnar“ kæmi „og menntamálaráðu-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.