Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 27
KIRKJURITIO 21 9. mál 7 illaga til þingsályktunar Flutningsmaður sr. Gunnar Árnason Kirkjuþingið 1968 samþykkir að kjósa 3ja manna nefnd, sem semji frumvarp til laga um nýtt fyrirkomulag á greiðslum fyrir aukaverk presta. Verði gjald þetta lagt á með svipuðum liætti og lífeyrissjóðsgjald, en innheimt með sóknargjöldum °fí upphæð þess miðuð við að prestar beri ekki ininna xir uýtum fvrir verk þessi en verið hefur. Nefndin leggi frumvarpið fyrir næsta Kirltjuþing. Vísað til löggjafarnefndar. Nefndin mælíi með tillögunni óbreyttri. Við 2. umræðu voru samþykktar orðalagsbreytingar: stað „semji frumvarp til laga“, komi „geri tillögur“. Og í uiðurlagi: „Nefndin leggi tillögur sínar fyrir næsta Kirkju- þing“. Með þessnm breytingum var tillagan samþykkt. I nefnd þá, sem tillagan gerir ráð fyrir, voru kosnir: Friðjón bórðarson, sr. B jarni Sigurðsson og sr. Gunnar Árnason. Til vara: Erlendur Björnsson, sr. Grímur Grímsson og sr' Sigurður Pálsson. 19. mál T illaga til þingsályktunar Urn laifSbpiningarstarj í kristnum frœ&um Fl •utningsmaður Þórarinn Þórarinsson Kirkjuþing 1968 beinir þeirri áskorun til kirkjumálastjórnar- uiiiar, að hún lilutist til um, að leiðbeiningarstarf það í kristn- 11,11 ifæðum, sem fram liefur farið undanfarin ár á liennar VeRum, verði látið ná til alls skyldustigsins. Áísað til allsherjarnefndar. Nefndin lagði til, að á eftir orð- 11111 ’Áirkjumálastjórnarinnar“ kæmi „og menntamálaráðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.