Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 43
• Edmund A. Brasset:
Játning læknisins
'aða læknir, sem hefur liæfilega mikið að gera, á að minnsta
'osti 'iðtal við um tvö þúsund manns a stofu sinni árlega.
au atján ár, sem ég lief verið í starfi, liafa því ófáir setið
Un< sPænis mér og skýrt mér frá sjúkdómum sínum, áhyggjum
°S einnig ósjaldan ýmsum hörmulegum einkamálum. Sá
J'eynslusjóður, sem mér hefur þannig safnast, liefur að minnsta
°sti auðgað mig að einni grundvallar þekkingu. Hún er þessi:
Hver
einasta mannvera á jörðinni, hvort heldur karl eða kona
barn, og hver sem staða hennar er í Kfinu, og livað sem
I ' Ust°fni liennar líður, og jafnvel hvort sem hún stendur á
'au eða lágu siðgæðisstigi samkvæmt almennum mælikvarða —
°,r 'erð þess að lienni sé sýnd sú virðing, sem hæfir þeirri
tifín að vera maður.
Hannslíkaminn er snjallasta vélsmíði og fegursta bygging,
Seiu til er í heiminum. Hvert líffæri er dásamlegra tæki en
þokkur vélfræðingur getur hrósað sér af. Og smæsti kyrtillinn
ai-.a?tari efnastöð en stærstu efnafræðistofnanir, sem menn
'afa komið á fót. Ef öllum bókum, sem gefnar Iiafa verið út
' arðandi læknisfræði væri safnað saman, mundu þær ekki rúm-
llsl í stærsta skýjaskafanum, og þó fer því fjarri að við vitum
I ,'n' nema lítið brot af því, sem kann að verða vitað um manns-
ainann. Samt er maðurinn annað og meira en þessi full-
01Una samstæða. Það finnst í honum eittlivert óefniskennt
t- ovélrænt afl, sem vér könnumst ekki við í sams konar
n'ud í neinni lífveru, sem vér þekkjum.
Lækn
irinn tekur nokkurn þátt í lífi fjölda manns. Hann
icivui iiuiviviim |jiiu i 1111 i juiua maiiiio.
>nnist erfiSleikum þeirra, á hlutdeild í áhyggjum ]
þeirra,