Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 18
Gerðir Kirkjuþings 1968 Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirlcju, liió 6. í röðinni, var kvatt saman í Reykjavík miðvikudaginn 16. október. Hófst það með guðsþjónustu í Neskirkju kl. 14 þann dag. Sr. Þor- grímur Sigurðsson, prófastur, prédikaði og þjónaði fyrir alt- ari. Að guðsþjónustu Iokinni fór þingsetning fram í safnaðar- sal Neskirkju og ]>ar voru þingfundir haldnir. 1 þingsetningar- ræðu sinni minntist forseti þingsins, herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, fyrrv. kirkjuþingsmanns, Jónasar Tómassonar, tónskálds, Isafirði. Hann átti sæti á Kirkjuþingi 1958—’64. Þingfulltrúar beiðruðu minningu hans með því að rísa úr sætum. Á þessum fyrsta fundi var kosin kjörbréfanefnd. Kjörnir voru: Steingrímur Benediktsson, sr. Þorgrímur Sigurðsson, sr. Björn Magnússon, sr. Sigurður Guðmundsson og Þórður Möller. Kl. 16 sama dag var 2. fundur þingsins. Kjörbréfanefnd skilaði áliti. Hafði liún athugað kjörbréf þingmanns VII. kjördæmis, Erlends Björnssonar, Vatnsleysu, en hann hafði ekki áður getað setið á þingi. Var kjörbréf hans samþykkt. Fyrri varaforseti var kjörinn Þórarinn Þórarinsson, annar varaforseti sr. Gunnar Árnason. Skrifarar voru kosnir þeir Steingrímur Benediktsson og sr. Siírurður Guðmundsson. Samkvæmt þingsköpum voru kosnar tvær fastanefndir. I löggjafarnefnd hlutu kosningu: Friðjón Þórðarson, Jósefína Helgadóttir, sr. Þorsteinn B. Gíslason, sr. Gunnar Árnason, Þórður Möller, Þórarinn Þórarinsson, sr. Þorbergur Kristjáns- son, sr. Björn Magnússon. Formaður löggjafarnefndar var kosinn sr. Þorsteinn Gísla- son, ritari sr. Gunnar Árnason. Allsherjarnefnd skipuðu þessir menn: sr. Sigurður Pálsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.