Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 53

Kirkjuritið - 01.01.1969, Side 53
! N N L E N D A R F R E T T I R Skúlholtsbókasafn fœr gjafir. Hjónin Guðbjörg og Páll Kolka, læknir, 1,1 a nieð bréfi, dags. 21. október sl., ánafnað væntanlegum Skálbolts- r 0líl ver®mæta bókagjöf, sem er ætluö að verða stofn að erlendu æoibókasafni. Bækur þessar fjalla aðallega um húmanísk fræði, svo sem sagnfræði, fornleifafræði, niannfræði, beimspeki og trúarbrögð. Einnig er“ l,ar ýmsar bækur um listir. Ennfremur fagurbókmenntir, svo sem ! la*»arútgáfa (de luxe) í 20 bindum af verkuni Shakespeare’s, ásamt riUun um skáldskap hans, prentuð í aðeins eitt þúsund tölusettum ein- ° 11111 °g því næsta fágæt. holka lagði gjafabréfið frain á síðasta fundi kirkjuráðs. Un °SS1 llof<llnslega gjöf þeirra hjóna er gefin Skálholti til niinningar 1111 einkason þeirra, Guðmund. P. Kolka, sem var fæddur 21. október r ’ en fórst í bílslysi á Skotlandi 23. marz 1957. sania fundi kirkjuráðs lagði Páll Kolka einnig fram stóra gjöf í 5^ ,l“®u,u fra manni, sem ckki vill láta nafns síns getið. Upphæðin er til ?USUn<1 krónur og er það ósk gefandans, að sjóði þessum verði varið - ,88 a<1 1111 ka og lilynna að þeirri deild Skálholtsbókasafns, sein þau •Imiin, Guðbjörg og Páll Kolka, liafa stofnað með bókagjöf sinni. þökk' ^C1^ l56881 agæta gjöf til styrktar bókasafninu í Skálliolti er fi-i l-l°’ er rel1 a® r,fja upp, að safninu liafa borizt fleiri bókagjafir ^goðum vinum staðarins. iri °r^Ur ^árason, bóndi á Litla-EIjóti í Biskupstungum, sem lézt á sl. g, !I Ser'5i þá ráðstöfun áður en hann dó, að bókasafn bans skyldi gefið (l-.^ 'utsbókasafni. Þórður var einlægur áhugamaður um Skálliolt alla ]j ‘ lann átti talsvert safn íslenzkra bóka og munu þær varðveita nafn 8US minningu í Skálholtsbókasafni. SoiiaJlafa Skálbolti verið gefnar þær bækur íslenzkar, sem Árni Eggerts- j ]1 1 ^ innipeg lét eftir sig. Ilann var bókamaður og safnaði nokkuð r ifi ZlíUU1 þúkum. Eftirlifandi kona lians, Þórey, og sonur hans, Grettir, Uii ?®sverklr*ðingur, liafa ánafnað Skálbolti liækur þessar, lil minningar 11 rna Eggertsson. (Frá biskupsstofu) li u/ióís/cnr Reykjavíkurbiskup. Kaþólsku biskuparnir Marteinn Meulen- l'isk Jóhannes Gunnarsson, sem kcnndu sig við Hóla, voru trúboðs- °g s l>ar fullkoinins þiskupsdóms. Nú hefur Páll páfi bætt úr þessu § s,ofnað sjálfstætt Reykjavikurbiskupsdæmi, sein nær til alls landsins. þar y ®lnn 22. desember sl. settist Hinrik Frehen, hollenzkrar ættar, >neð * • S.loh‘ Setti <lr- Bruno Heim, erkibiskup hann inn í embættið mikilli viðhöfn. Mcðal viðstaddra voru forseti og biskup íslands. Mo "f11*4 þlskuP fæddist 24 janúar 1917 í Waubach. Gekk ungur í reglu (1okt °rl.feilra °8 var prestvígður 18. desember 1943. Eftir það varð liaiin Ur„! guðfræði við háskólann í Louvain í Belgíu. Gerðist síðan yfi mköinari og gat sér góðan orstír. Síðustu árin hefur bann verið Saka b'Ur alþjóðlegrar stofnunar í Róm, sem vinnur að því að rann- Pou fræði, er varða lieiður og vegsemd Maríu meyjar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.