Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 4

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 4
Efni Bls. 83 — 84 — 85 — 103 — 105 — 109 — 110 — 120 — 124 — 131 — 140 I gáttum. Mynd: Frá prestastefnu á Eiðum 1977. Setningarræða prestastefnu 1977. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. Ávarp. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Vísið þeim veginn. Samtal við Sr. Helga Tryggvason. Sálmur eftir Svein Ellingsen. Fyrirgefið mér. Samtalsþáttur. G. Öl. Öl. Orðabelgur. Bókafregnir. Frá tíðindum. Guðfræðiþáttur. Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi. Síra Kristján Búason. Síra Sigurjón Þ. Árnason varð áttræður 3. marz á þessu ári. Þótt liðin séu 10 ár frá því hann lét af störfum sem sóknarprestur í Hall- grimsprestakalli í Reykjavík, mun predikun hans í fersku minni þeim, sem sátu undir stóli hans. Ólíkur var hann öðrum predikurum, gerði ræður sínar með sínu sérstæða sniði og flutti þær með sínum sérstæða og heita hætti. Á sinni tíð mun hann hafa verið presta lærð- astur í samtíðarguðfræði, einkum þó kunnugur ritum hins mikla jöfurs, Karls Barths. Öðrum prestum fremur bar hann og kristniboð fyrir brjósti og sat árum saman í stjórn Kristni- boðssambands íslands. Heiðurskveðjur eru honum sendar með þakklæti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.