Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 7

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 7
Dr- SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Setningarræða á prestastefnu 1977 ba5°mnÍr.’ bræSur- til prestastefnu. koma^ óblandin ánægja að mega Egi|Sstjlman 1 nýrri °9 veglegri kirkju v®ndum asaína5ar °9 eiga síðan í firðina aamveru á menntasetri Aust- ir kiri^9’ i5um’ Þar sem mikils metn- hef |PnJUnnar menn bafa starfað. Ég kveQjg 9' 9en9'5 með Þá hugmynd að aniand/T311 prestastefnu hér aust- orSig f ’ p5ff eig' hafi getað úr því 'ngum hr-en nÚ' Ég f|yf Austfirðing- hér er VJar ^veðjur vor allra, sem afleyremT Saman komnir- Og öllum fra Guðj tZs b'S é9 náðar 09 fri5ar Messa ður og Drottni Jesú Kristi. fyrir stunH3^ SUngin her ' kirkjunni Þeim k'. Ég færi Þakkir öllum anum áh ÚJOnu5u að henni, organist- fÓiki oq U9aSama °9 ágæta, söng- stoð veittu StUm 09 ö5rum’ sem að‘ Hann er rb.^ynnfur nýr messusöngur. undur han° Skk' nýsaminn- Þótt höf- er hann hJH samfímamaður. Og ekki ur alveg ókunnur hér á landi, því söngmálastjóri vor, Haukur Guðlaugsson, hefur með aðstoð prests og kórs Akranesskirkju kynnt hann áður nokkuð og hans verk er það að setja þennan söng við texta þeirrar messu — eða eina gerð þeirrar messu, — sem fyrir liggur í þeim drögum að tillögu til messubókar, sem lögð var fram á prestastefnu í fyrra. Ég þakka þau viðbrögð við þeirri tilraun, sem mér eru kunn. Mikil hátíðabrigði voru það að geta boðið sr. Eiríki H. Sigmar stólinn við þetta tækifæri. Hann og konu hans, frú Svövu, og dóttur þeirra, Elínu, bjóðum vér velkomin með gleði og þökk fyrir komuna hingað um langan veg. Það er orðið of langt síðan þess- ir vinmörgu fulltrúar vestur-íslenskrar kristni heimsóttu gamla landið, en það er einmælt með öllum þeim, sem þekkja þau, að slíkar séu samvistir við þau jafnan, að allir vildu sem oft- ast njóta. Vér væntum mikils af viður- vist þeirra þessa samverudaga. í 85

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.