Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 15

Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 15
0 f3°kkum ævistarf mætra kvenna 1 ium ástvinum þeirra blessunar. I\^aa er sky't a5 minnast hér Ásgeirs 1 q ntJSs°nar, forstjóra, sem andaðist Hanrf^ 1976, aðeins 54 ára að aldri. á b ,Var. kJ'örinn á kirkjuþing 1970 og kirkiu' -!íiri9' var hann °9 kosinn í þeQ ra ‘ ÞaS var kirkjuþingsmönnum Verig^ J°St’ að hann hafði 9óðu heilii 9ekk Val'nn hl setu a kirkjuþingi. Hann °gáhaS störfum Þar af mikilli alúð hans ^ °9 en9um duldust hæfileikar asti M ' klrkJuráði var hann hinn ágæt- f tiná Srnaður, ötull og vinnufús, vitur lipur 9Um.°9 úiræðum, einstaklega var k^ ,JÚfUr ' öllu samstarfi- Hann þokk pkSur með miklum söknuði og Varsdótt kjU hanS’ frÚ Guðfinnu ln9_ vér eim °9 börnum Þeirra sendum Vé æ9ar samúðarkveðjur. °g bæminnums* hinna látnu í þökk Sarnúð0 °9 vottum ástvinum þeirra BleSsuð sé minning þeirra. ^ausn írá embætti Presiar hafa látið af embætti Him Tyrir aiw lal|u ai erriDæui 1. Sr Um sakir, allir fæddir 1906. Prófastur ifSkar J' Þor|áksson, dóm- frá 1 nki • u 5' nov' 1906) fékk lausn isPrófi ° Sr 1976' iHann lauk embætt- lendis vi°n° 1ð30, var næsta ár er- okí. I93m framhaldsnám, vígðist 18. ^^Prestakíur141"^ .' Kirkjubæjarklaust- efíir. w ’’ skipaður þar haustið feiis'práf aettur Prófastur í V.-Skafta- ^nnir M?mi . 1»4. Var veit. SkiPaðnr J- S'9lufirði 1- ágúst 1935. óomkirkjuprestur frá 1. júní 1951 og dómprófastur frá 1. apríl 1973, hafði verið settur dómprófastur í forföllum um hálfs árs skeið 1964. Kona hans er Vigdís Elísabet Árna- dóttir. Sr. Óskar J. Þorláksson hefur verið einn hinn virtasti maður sinnar stéttar, innan hennar sem utan, enda prúður drengur í allri framgöngu, íturvaxinn í sjón og raun, traustur og heill í þeli og þjónustu. Hefur mjög verið leitað eftir liðveislu hans í félagsmálum og þótt gott með honum að vinna. Svo eitt sé nefnt, þá hefur hann manna lengst átt sæti í stjórn Hins ísl. Biblíu- félags og þar gegndi hann gjaldkera- störfum um langt skeið. 2. Sr. Jón Þorvarðsson í Háteigs- prestakalli, Revkjavík (f. 10. nóv. 1906) fékk lausn frá 1. október 1976. Hann lauk embættisprófi í febrúar 1932, vígðist 23. júní s. á. sem aðstoðar- prestur föður síns í Mýrdalsþingum, var þá um haustið settur sóknarprest- ur í Garðaprestakalli á Akranesi og gegndi því embætti tæpt ár. Hvarf þá aftur til aðstoðar föður sínum og fékk veitingu fyrir Mýrdalsþingum vorið 1934. Var settur prófastur í V.-Skafta- fellsprófastsdæmi ári síðar, skipaður 1939. Haustið 1952 var hann skipaður sóknarprestur í nýstofnuðu Háteigs- prestakalli í Reykjavík. Hann dvaldist árlangt erlendis við framhaldsnám á fyrstu árum prestsskapar síns og hefur alloft síðar farið utan til skemmri námsdvala. Dómprófasts- störfum gegndi hann um skeið í for- föllum á síðasta embættisári sínu. Kona hans er Laufey Eiríksdóttir. Sr. Jón Þorvarðsson á merkan 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.