Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 19

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 19
Sr. Ólafur Skúlason. hanl 1 Giatsfjarðarprestakalli, Eyi. Var 1, maS8ttUr Þar 1- okt. 1976, skipaður á Bi aJ Þ’a' Eftirsión var a® honum firðinaarPSa?°fU 6n glaðir voru Ólafs' stóðu . . fa hann aftur til sín, enda inni • .eir mf0^ airnennt að eindreg- g askorun um það. settur SkJmir Garðarsson, sem var oq n ' iarSarh°ltsprestakalli, Snæf. Þsrur sóknar- Prestulr'a9nÚS ®u®j°nsson. fv. sóknar- ' Hafnarfi Eyrarbakka. fríkirkjuprestur frá 1 : r ’’ var settur biskupsritari kominnt!i l977' Er hann boðinn vel" jóha X Þess starfa. °sk levl65 ^°masson var að eigin ^ðsfuiitS-Ur fra starfi aðstoðaræsku- þakka hom frá ,1' á9úst 1976. Ég biessunar ^ Storfin °9 bi® honum dóttir f*? Stað Var raðin Stína Gísla- 16' maiai94n ?USt 1976' Hún er f' °9 Gísla K ■ dottir hjon3nna Thoru lauk kp,n ristjanssonar, ritstjóra. Hún is|3nds ioeIapr°fi fra Kennaraskóla °9 B.A. prófi frá Háskól- anum 1969. Hefur verið barnakennari og starfað mikið með börnum og ung- lingum. Þá var loks veitt fé á fjárlögum þessa árs til þess að ráða annan að- stoðaræskulýðsfulltrúa, en heimild til þess embættis hefur verið í lögum síðan 1970. Ráðinn var frá 1. júlí 1977 Jóhann Baldvinsson, en hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Akur- eyrar í vor. Hann er f. á Akureyri 14. febr. 1957, sonur hjónanna Sigrúnar Jóhannsdóttur og Baidvins Helgason- ar, bifreiðastjóra. Jóhann hefur öll sín skólaár starfað af áhuga í æskulýðs- félagi kirkjunnar á Akureyri. Þessir prófastar hafa verið skipaðir: Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur í Reykjavík frá 1. nóv. 1976. Sr. Gunnar Gíslason í Skagafjarðar- prófastsdæmi frá 1. jan. 1977 (settur frá 1. okt. 1976). Sr. Ingiberg J. Hannesson í Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmi frá 1. jan. 1977 (settur frá 1. nóv. 1976). Sr. Bragi Friðriksson í Kjalarness- prófastsdæmi frá 15. apríl 1977. 97

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.